Michael Owen
 
        - Fæðingardagur:
- 14. desember 1979
- Fæðingarstaður:
- Chester, Wales
- Fyrri félög:
- uppalinn
- Kaupverð:
- £ 0
- Byrjaði / keyptur:
- 14. desember 1996
- Upplýsingar á LFChistory.net
- Skoða
Michael Owen hefur sett mark sitt víða í sögu Liverpool og þjóðar sinnar. Hann er yngsti markaskorari Liverpool í öllum keppnum. Michael er yngsti leikmaður til að leika með enska A landsliðinu á tuttugustu öldinni. Hann var valinn efnilegasti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar árið 1998 og sló aldursmet Jimmy Greaves sem yngsti markakóngur í sögu enskrar deildarkeppni á sínu fyrsta heila keppnistímabili.
Tölfræðin fyrir Michael Owen
| Tímabil | Deild | Bikar | Deildarbikar | Evrópa | Annað | Alls | 
|---|---|---|---|---|---|---|
| 1996/1997 | 2 - 1 | 0 - 0 | 0 - 0 | 0 - 0 | 0 - 0 | 2 - 1 | 
| 1997/1998 | 36 - 18 | 0 - 0 | 4 - 4 | 4 - 1 | 0 - 0 | 44 - 23 | 
| 1998/1999 | 30 - 18 | 2 - 2 | 2 - 1 | 6 - 2 | 0 - 0 | 40 - 23 | 
| 1999/2000 | 27 - 11 | 1 - 0 | 2 - 1 | 0 - 0 | 0 - 0 | 30 - 12 | 
| 1999/2000 | 0 - 0 | 0 - 0 | 0 - 0 | 0 - 0 | 0 - 0 | 0 - 0 | 
| 2000/2001 | 28 - 16 | 5 - 3 | 2 - 1 | 11 - 4 | 0 - 0 | 46 - 24 | 
| 2001/2002 | 29 - 19 | 2 - 2 | 0 - 0 | 10 - 5 | 2 - 2 | 43 - 28 | 
| 2002/2003 | 35 - 19 | 2 - 0 | 4 - 2 | 12 - 7 | 1 - 0 | 54 - 28 | 
| 2003/2004 | 29 - 16 | 3 - 1 | 0 - 0 | 6 - 2 | 0 - 0 | 38 - 19 | 
| Samtals | 216 - 118 | 15 - 8 | 14 - 9 | 49 - 21 | 3 - 2 | 297 - 158 | 
Fréttir, greinar og annað um Michael Owen
Fréttir
- 
                             | Sf. Gutt
 Af spjöldum sögunnar!
- 
                             | Heimir Eyvindarson
 Michael Owen bætist í hóp sendiherra félagsins
- 
                             | Sf. Gutt
 Það var fyrir 10 árum!
- 
                             | Sf. Gutt
 Michael Owen hættur!
- 
                             | Sf. Gutt
 Michael Owen hættir í vor!
- 
                             | Sf. Gutt
 Michael langaði til Liverpool
- 
                             | Heimir Eyvindarson
 Michael Owen kemur ekki
- 
                             | Sf. Gutt
 Kemur Michael Owen aftur heim?
- 
                             | Sf. Gutt
 Michael Owen vildi komast heim!
- 
                             | Sf. Gutt
 Kynningarbæklingur um Michael Owen
- 
                             | Sf. Gutt
 Heilagur Mikjáll nálgast markamet enskra
- 
                             | Ólafur Haukur Tómasson
 Michael Owen verður ekki keyptur
- 
                             | Sf. Gutt
 Er Michael Owen að fara frá Newcastle United?
- 
                             | Sf. Gutt
 Mikjáll er að braggast
- 
                             | Sf. Gutt
 Allt í góðu!
- 
                             | Sf. Gutt
 Af endurkomu Michael Owen
- 
                             | Haraldur Dean Nelson
 Owen: Það verður einkennilegt að leika gegn Liverpool
- 
                             | AB
 Michael Owen til í slaginn á Anfield
- 
                             | Sf. Gutt
 Michael rataði ekki alveg heim
- 
                             | Sf. Gutt
 Af hverju kom Michael Owen ekki aftur heim?
Í nærmynd
- 
                            
 Framganga Gulldrengsins með Real hefur vakið verðs ...
- 
                            
 Michael Owen segir að hann fór til Real Madrid að ...
- 
                            
 Maður sem setur markamet hjá félagi sínu hlýtur að ...
- 
                            
 Michael skoraði hundraðasta mark sitt í úrvalsdeil ...
- 
                            
 Þjóðardýrlingur Englendinga Michael Owen er meira ...
- 
                            
 Þessi piltur er nú búinn að skora 10 mörk á 36 dög ...
- 
                            
 Owen skoraði áttundu þrennu sína á ferlinum gegn M ...
- 
                            
 Owen svaraði gagnrýnisröddum þeim er voru vægðarla ...
- 
                            
 Enn einu sinni hefur Michael Owen ritað nafn sitt ...
- 
                            
 Það voru nokkrir sem komu til greina að þessu sinn ...
- 
                            
 Michael Owen hefur byrjað tímabilið með hvelli; þr ...
- 
                            
 Það er ekki spurning hver er maður vikunnar núna. ...
- 
                            
 Það er ekki slæm tímasetning hjá Michael Owen að d ...
- 
                            
 Owen skoraði í þriðja leik sínum í röð gegn Derby ...
- 
                            
 Hvað getur maður sagt, aðra vikuna í röð Michael O ...
- 
                            
 Lið Southampton fékk að kenna á snilli Michael Owe ...
Skoða önnur tímabil
        
