Félagsgjöld

Svona geturðu gengið frá greiðslu félagsgjaldsins:

1. Með beinni millifærslu á reikning Liverpool-klúbbins. Slíkt er hægt að framkvæmda á tvennan hátt:

Leggja upphæðina beint inn á reikninginn í gegnum heimabanka á Netinu. Í reitinn "Skýring greiðslu" skrifarðu kennitölu félaga. ATH, ekki senda kvittun nema að verið sé að greiða fyrir einhvern annan en er skráður eigandi reikningsins sem að borgað er af. Eftir að gengið hefur verið frá greiðslunni prentarðu færsluna út og það er þín kvittun fyrir greiðslunni. EF þú ert að greiða fyrir annan en sjálfan þig, settu þá einnig kennitölu viðkomandi í skýringarreitinn & sendu kvittun í tölvupósti á [email protected].

Félagsgjaldið er 4000 krónur fyrir þá eru með fulla aðild og svo 2000 krónur fyrir hvern fjölskyldumeðlim sem er skráður undir félagsmanni sem greiðir fullt gjald.

Reikningur Liverpool-klúbbsins er:
Bankanúmer: 537
Höfuðbók: 26
Reikningsnúmer: 116662

Kennitala Liverpool-klúbbsins er: 460896-2319

2. Skuldfærsla af greiðslukorti:

Hægt er að greiða með kreditkort í gegnum nýtt félagakerfi klúbbsins. Smelltu hér

Við vonum að greiðslur verði skilvísar þannig að þú, hinn almenni félagsmaður, njótir starfsins sem best í vetur. Ef einhverjar spurningar vakna, hafið þá samband við umsjónarmann félagatals á netfanginu [email protected].

ATH! Ársgjaldið sem greitt er í klúbbinn gildir frá ágúst til ágúst.

TIL BAKA