| Sf. Gutt
Í tilkyningunni, sem Michael Owen sendi frá sér, segir meðal annars þetta. ,,Það er með miklu stolti sem ég tilkynni að ég ætla mér að hætta að leika knattspyrnu. Ég hef verið mjög lánsamur því ferill minn hefur falið í sér ótrúlega vegferð sem ég hefði fyrirfram aðeins getað látið mig dreyma um."
Árið 2001 var hann kjörinn Knattspyrnumaður ársins í Evrópu og hefur enginn annar leikmaður Liverpool unnið það kjör. Michael var lengi helsti markaskorari enska landsliðsins og skoraði 40 mörk í 89 leikjum. Næsta víst er að aðeins meiðsli komu í veg fyrir að hann myndi slá landsliðsmarkametið sem er 49 mörk.
Það er nokkuð merkileg tilviljun að æskufélagarnir Jamie Carragher og Michael Owen, sem urðu saman Unglingabikarmeistarar með Liverpool 1996, skuli hætta knattspyrnu um leið. Það er þó ekki neinn vafi á því hvor þeirra skipar stærri sess hjá stuðningsmönnum Liverpool þegar upp verður staðið!
Hér má sjá myndir af ferli Michael Owen af vefsíðu BBC.
TIL BAKA
Michael Owen hættir í vor!
Í tilkyningunni, sem Michael Owen sendi frá sér, segir meðal annars þetta. ,,Það er með miklu stolti sem ég tilkynni að ég ætla mér að hætta að leika knattspyrnu. Ég hef verið mjög lánsamur því ferill minn hefur falið í sér ótrúlega vegferð sem ég hefði fyrirfram aðeins getað látið mig dreyma um."
Árið 2001 var hann kjörinn Knattspyrnumaður ársins í Evrópu og hefur enginn annar leikmaður Liverpool unnið það kjör. Michael var lengi helsti markaskorari enska landsliðsins og skoraði 40 mörk í 89 leikjum. Næsta víst er að aðeins meiðsli komu í veg fyrir að hann myndi slá landsliðsmarkametið sem er 49 mörk.
Það er nokkuð merkileg tilviljun að æskufélagarnir Jamie Carragher og Michael Owen, sem urðu saman Unglingabikarmeistarar með Liverpool 1996, skuli hætta knattspyrnu um leið. Það er þó ekki neinn vafi á því hvor þeirra skipar stærri sess hjá stuðningsmönnum Liverpool þegar upp verður staðið!
Hér má sjá myndir af ferli Michael Owen af vefsíðu BBC.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Endurtekið efni! -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Kostas Tsimikas gerir nýjan samning -
| Sf. Gutt
Áfram í undanúrslit! -
| Sf. Gutt
Sterkur sigur! -
| Sf. Gutt
Thiago ennþá meiddur -
| Sf. Gutt
Jürgen Klopp setur nýtt félagsmet! -
| Sf. Gutt
Evrópuvegferð Liverpool byrjaði vel! -
| Sf. Gutt
Gerum allt sem við getum til að vinna! -
| Sf. Gutt
Ben Doak kominn með nýjan samning
Fréttageymslan