Athugið!

Ef um er að ræða breytt heimilisfang, félagaskráningu osfrv., þá er mjög mikilvægt að setja kennitölu viðkomandi með í fyrirspurnina. Við erum með mörg þúsund manns á skrá hjá okkur og því ekki alltaf sem hægt að finna réttan aðila einungis útfrá nafninu einu og sér.

Af gefnu tilefni þá skal það tekið fram að við erum ekki með neina miða í lausasölu á leiki, allir þeir miðar sem við fáum frá Liverpool FC fara beint í þær hópferðir sem við stöndum fyrir í samstarfi við VITA ferðir.