• | Sf. Gutt

  Arne Slot hlakkar til að hefja störf!

  Arne Slot sat, í dag, í fyrsta sinn fyrir svörum sem framkvæmdastjóri Liverpool. Hann segist spenntur og hlakka til að taka til starfa.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Af EM

  Fyrsta umferð riðlakeppni Evrópumóts landsliða er að baki suður í Þýskalandi. Þeir fulltrúar Liverpool sem spiluðu stóðu fyrir sínu.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Leikjadagskráin birt

  Í morgun var leikjadagskrá ensku úrvalsdeildarinnar fyrir leiktíðina 2024/25 gefin út. Liverpool byrjar tímabilið á útivelli á móti nýliðum.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Af spjöldum sögunnar!

  Í dag eru 20 ár liðin frá því að Rafael Benítez var ráðinn framkvæmdastjóri Liverpool. Hann er enn í dag virtur.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Fulltrúar Liverpool á EM

  Komið er áttunda fulltrúa Liverpool á Evrópumótinu í Þýskalandi. Um er að ræða framherja sem hefur staðið sig vel frá því hann kom til Liverpool.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Tveir nýliðar

  Tveir af yngri leikmönnum Liverpool voru valdir í enska landsliðið í fyrsta sinn á dögunum. Annar er á bakvakt.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Fulltrúar Liverpool á EM

  Næst er það sjöundi leikmaðurinn. Hann er nýbúinn með fyrstu leiktíð sína hjá Liverpool.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Alan Hansen alvarlega veikur

  Alan Hansen er 69 ára gamall í dag. Um síðustu helgi var tilkynnt að Alan væri alvarlega veikur á sjúkrahúsi. Vonandi nær hann heilsu.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Fulltrúar Liverpool á EM

  Númer sex í röðinni af fulltrúum Liverpool á EM hefur leikið allan sinn feril hjá félaginu sínu. Trent Alexander-Arnold gæti komið meira við sögu hjá Englandi en á fyrri stórmótum.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Landsleikjafréttir

  Það sem af er mánaðar hefur fjöldi landsleikja farið fram. Leikmenn Liverpool komu heilmikið við sögu enda margir valdir í landslið sín.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Fulltrúar Liverpool á EM

  Fimmti í röðinni af fulltrúum Liverpool á EM var óvænt valinn í liðshóp sinn. Hér er sá kynntur sem lengst hefur verið.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Gull og silfur!

  Evrópumótum leiktíðarinnar er lokið. Tveir fyrrum leikmenn Liverpool komu við sögu í úrslitaleikjunum.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Fulltrúar Liverpool á EM

  Kynningin á fulltrúum Liverpool á EM heldur áfram jafnt og þétt. Í dag er komið að fyrirliða Ungverjalands.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Ótrúlegt afrek hjá Xabi Alonso!

  Segja má að Xabi Alonso hafi átt draumakeppnistímabil með Bayer Leverkusen. Liðið vann tvöfalt í Þýskalandi og tapaði ekki einum.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Fulltrúar Liverpool á EM

  Kynning á fulltrúum Liverpool í Evrópukeppni landsliða heldur áfram. Franski miðvörðurinn Ibrahima Konaté er þriðji í röðinni.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Fyrsta lánið

  Fyrsti leikmaður Liverpool til að fara í lán á komandi leiktíð er skoskur landsliðsmaður. Hann hefur verið mjög óheppinn.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Fulltrúar Liverpool á EM

  Kynning á fulltrúum Liverpool heldur áfram þaðan sem frá var horfið. Diogo Jota er næsti maður í kynningunni.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Vel gert hjá Dirk Kuyt!

  Dirk Kuyt gerði vel á sínu fyrsta keppnistímabili sem framkvæmdastjóri belgíska liðsins Beerschot. Hann kom liðinu upp.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Fulltrúar Liverpool á EM

  Úrslitakeppni Evrópumóts landsliða fer fram í Þýskalandi núna í sumar. Kynning á fulltrúum Liverpool hefst hér og nú. Andy Robertson ríður á vaðið.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Steven segist sakna Jürgen

  Jürgen Klopp verður sárt saknað. Einn af þeim sem hafa tjáð sig um söknuð sinn er Steven Gerrard.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Luis segist ánægður!

  Í vor birtust fréttir þess efnis að Luis Díaz hefði hug á að yfirgefa Liverpool. Hann vísar þessum fréttum á bug.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Þrír æfingaleikir komnir á dagskrá

  Þrír æfingaleikir eru komnir á dagskrá hjá Liverpool. Þeir fara allir fram í Bandaríkjunum núna seinna í sumar.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Liverpool Football Club á afmæli í dag!

  Í dag 3. júní er formlegur afmælisdagur Liverpool Football Club. Þennan dag á því Herrans ári 1892 fékk Liverpool Football Club leyfi til að hefja starfsemi.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Tveir tilnefndir

  Á vegum Úrvalsdeildarinnar eru ýmis kjör við lok leiktíða. Liverpool átti tilnefningar í nokkrum flokkum.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Valdatíð Arne Slot hófst í dag!

  Valdatíð Arne Slot hófst í dag! Hann tók formlega við störfum sem yfirþjálfari eins og starf hans er nefnt í yfirlýsingu á heimasíðu.

  Nánar
Fréttageymslan