• | Sf. Gutt

    Fjögur lið í boði!

    Liverpool tryggði sér beint framhald í 16 liða úrslit Meistaradeildarinnar í gærkvöldi. Þetta eru þau fjögur lið sem Liverpool gæti mætt.

    Nánar
  • | Sf. Gutt

    Stórsigur og öruggt áframhald!

    Liverpool vann í kvöld stórsigur á Qarabag í Meistaradeildinni. Sigurinn tryggði öruggt áframhald í 16 liða úrslit.

    Nánar
  • | Sf. Gutt

    Einn miðvörður til taks!

    Segja má að Liverpool hafi aðeins einn miðvörð til taks þegar liðið mætir Qarabag í Meistaradeildinni annað kvöld. Einn datt úr eftir síðasta leik.

    Nánar
  • | Sf. Gutt

    Svona er staðan!

    Liverpool mætir Qarabag frá Aserbaísjan á miðvikudagskvöldið í síðustu umferð deildarkeppni Meistaradeildarinnar. Áframhald er innan seilingar.

    Nánar
  • | Sf. Gutt

    Sorgarfréttir

    Enn berast sorgarfréttir tengdar Liverpool. Ibrahima Konaté fór ekki með liðshópi Liverpool til Marseille vegna dauðsfalls í fjölskyldu hans.

    Nánar
  • | Sf. Gutt

    Góð uppskera suður við Miðjarðarhaf!

    Óhætt er að segja að Liverpool hafi uppskorið vel suður við Miðjarðarhaf í kvöld. Sigur í síðustu umferð gulltryggir.

    Nánar
  • | Sf. Gutt

    Mohamed kominn til baka!

    Mohamed Salah er kominn til baka eftir Afríkumótið. Hann æfði á æfingasvæði Liverpool í morgun og fór með liðshópi Liverpool.

    Nánar
  • | Sf. Gutt

    Af leikmannamálum

    Það er fátt að frétta af leikmannamálum nema þá að tveir leikmenn sem voru um tíma orðaðir við Liverpool eru farnir til Manchester City.

    Nánar
  • | Sf. Gutt

    Af Afríkukeppninni

    Leikið var til úrslita í Afríkukeppninni í kvöld. Í gær léku Mohamed Salah og félagar í egypska landsliðinu um bronsverðlaun.

    Nánar
  • | Sf. Gutt

    Til hamingju!

    Ungliðinn Jayden Danns á merkisafmæli í dag. Hann er tvítugur. Meiðsli hafa sett stik í reikning hans síðustu mánuði.

    Nánar
  • | Sf. Gutt

    Af Afríkukeppninni

    Búið er að leika til undanúrslita í Afríkukeppninni. Líklega hafa flestir stuðningsmenn Liverpool vonast til að Egyptaland myndi.

    Nánar
  • | Sf. Gutt

    Dregið í FA bikarnum

    Í gærkvöldi var dregið til fjórðu umferðar FA bikarsins. Liverpool fékk sem betur fer heimaleik en hann verður erfiður.

    Nánar
  • | Sf. Gutt

    Conor Bradley kominn í sumarfrí

    Illur grunur fékk staðfestingu þegar tilkynnt var að Conor Bradley væri kominn í sumarfrí. Hann meiddist rétt í lok leiks Liverpool við Arsenal.

    Nánar
  • | Sf. Gutt

    Af Afríkukeppninni

    Egyptaland er komið í undanúrslit í Afríkukeppninni eftir sigur á ríkjandi Afríkumeisturum. Egypski kóngurinn heldur áfram að skora!

    Nánar
  • | Sf. Gutt

    Stóra Harvey Elliott málið

    Harvey Elliott er í undarlegri stöðu. Hann var lánaður til Aston Villa í fyrrasumar og í lánssamningnum var kveðið á um.

    Nánar
  • | Sf. Gutt

    Jafnt á útivelli gegn toppliðinu

    Liverpool gerði í kvöld jafntefli við topplið Arsenal í London. Ekkert mark var skorað í leiknum.

    Nánar
  • | Sf. Gutt

    Af Afríkukeppninni

    Egyptaland er komið áfram í Afríkukeppninni. Egypski kóngurinn heldur áfram að skora fyrir Faraóana.

    Nánar
  • | Sf. Gutt

    Óvíst um Hugo Ekitike

    Hugo Ekitike gat ekki leikið á móti Fulham í gær. Hann fann fyrir eymslum aftan í læri og var þess vegna ekki í leikmannahópnum.

    Nánar
  • | Sf. Gutt

    Gleði og sorg

    Margir líta um öxl við áramót og Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, gerði það líka núna um áramótin. Hann segist aldrei munu gleyma.

    Nánar
  • | Sf. Gutt

    Leikjatilfærslur

    Búið er að tímasetja leiki Liverpool í fyrsta mánuði ársins. Hér er listi leikjanna með nýjum tímasetningum. Gott að vita þetta ef verið að velta ferðalögum fyrir sér.

    Nánar
  • | Sf. Gutt

    Hundrað sinnum haldið hreinu!

    Alisson Becker náði þeim áfanga gegn Leeds á nýársdag að halda marki sínu hreinu í 100. skipti. Merkilegt afrek hjá brasilíska markmanninum.

    Nánar
  • | Sf. Gutt

    Áramótakveðja frá Arne Slot!

    Arne Slot sendi frá sér fallega áramótkveðju í leikskrá Liverpool fyrir leikinn við Leeds United. Í kveðjunni minnist hann á góðar og verri stundir ársins.

    Nánar
Fréttageymslan