• | Sf. Gutt

  Spáð í spilin

  Eftir að hafa tryggt sér sæti í úrslitaleik Deildarbikarsins með eftirminnilegum hætti er komið að deildinni. Englandsmeistarnir misstigu sig í dag og nú er að færa sér.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Áfram í úrslit á Wembley!

  Loksins Loksins! Liverpool er komið í úrslitaleik í bikarkeppni á Wembley. Liverpool vann Arsenal og er komið í úrslit Deildarbikarsins.

  Nánar
 • | Heimir Eyvindarson

  Janúargetraun

  Liverpoolklúbburinn vill létta lund félagsmanna í þessum janúar allra janúarmánaða, með laufléttri getraun.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Spáð í spilin

  Liverpool fór illa að ráði sínu í fyrri undanúrslitaleiknum í Deildarbikarnum við Arsenal. Í kvöld ræðst hvort Liverpool eða Arsenal kemst í úrslitaleikinn við Chelsea.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Egyptar áfram

  Mohamed Salah spilaði allan leikinn í 1-0 sigri Egypta á Súdan á Afríkumótinu. Egyptar eru komnir í 16-liða úrslit.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Mané og Keita áfram

  Lokaleikir B-riðils í Afríkukeppninni fóru fram í gær, þriðjudaginn 18. janúar. Senegal og Gínea tryggðu sér sæti í 16-liða úrslitum.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Áfram í Unglingabikarnum

  Unglingalið Liverpool komst í kvöld áfram í Unglingabikarkeppninni. Liðið er komið í gegnum tvær umferðir það sem af er.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Aftur á sigurbraut

  Fyrsti heimaleikur ársins í deildinni skilaði þremur stigum í hús þegar Liverpool vann 3-0 sigur á Brentford.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Spáð í spilin

  Næsti leikur er gegn Brentford á Anfield. Flautað verður til leiks klukkan 14:00 sunnudaginn 16. janúar.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Afríkumótið

  Þremenningarnir Sadio Mané, Naby Keita og Mohamed Salah hafa nú spilað annan leik í riðlakeppninni, hér lítum við á hvernig landsliðum þeirra gekk.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Philippe Coutinho kominn til Englands

  Það hefur varla liðið það félagaskiptatímabil frá því Philippe Coutinho fór frá Liverpool að hann hafi ekki verið orðaður við endurkomu. En nú er hann kominn.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Vonbrigði í fyrri leiknum!

  Óhætt er að segja að Liverpool hafi valdið vonbrigðum í fyrri undanúrslitaleiknum við Arsenal. Liverpool náði ekki að skora og það þrátt fyrir að vera manni fleiri.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Staðfestur leikdagur

  Búið er að staðfesta hvenær leikur Liverpool og Cardiff City fer fram í 4. umferð ensku bikarkeppninnar.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Spáð í spilin

  Undanúrslitarimma Liverpool og Arsenal í Deildarbikarnum hefst í kvöld. Hún átti auðvitað að hefjast í síðustu viku en þá leik leik liðanna frestað.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Ég vil vera áfram!

  Mohamed Salah hefur tekið af öll tvímæli um hvað hann vill í framtíðinni. Hann vill vera áfram hjá Liverpool! Hafi það eitthvað farið á milli mála.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Tap hjá Salah og félögum

  Egyptar spiluðu sinn fyrsta leik á Afríkumóti landsliða í D-riðli gegn Nígeríu.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Mané og Keita með sigra

  Afríkukeppnin er farin af stað og á mánudaginn spiluðu Sadio Mané og Naby Keita með liðum sínum í B-riðli.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Kaide Gordon setur nýtt félagsmet

  Kaide Gordon setti nýtt félagsmet þegar hann skoraði á móti Shrewsbury Town. Enginn hefur nú skorað yngri í FA bikarnum í sögu Liverpool.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Áfram í bikarnum

  Liverpool komst áfram í næstu umferð ensku bikarkeppninnar með 4-1 sigri á Shrewsbury Town á Anfield.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Dregið í FA bikar

  Liverpool fá annan heimaleik í fjórðu umferð FA bikarsins þegar Cardiff City koma í heimsókn.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Spáð í spilin

  Næsti leikur er í FA bikarnum gegn Shrewsbury Town. Leikurinn er á Anfield og hefst klukkan 14:00 sunnudaginn 9. janúar.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Af spjöldum sögunnar!

  Í dag er aldarfjórðungur liðinn frá því Jamie Carragher lék sinn fyrsta leik með Liverpool. Hann er einn besti og vinsælasti leikmaður Liverpool á þessari öld.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Búið að opna æfingasvæðið

  Búið er að opna æfingasvæði Liverpool eftir að því var lokað vegna farsóttarinnar. Bikarleikurinn gegn Shrewsbury Town á sunnudaginn verður leikinn.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Frestað !

  Leik Arsenal og Liverpool sem fram átti að fara fimmtudagskvöldið 6. janúar hefur verið frestað.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Óskað eftir frestun

  Liverpool hefur sent inn beiðni þar sem óskað er eftir því að leiknum við Arsenal í undanúrslitum Deildarbikarsins verði frestað. Þá hefur félagið staðfest að Pepijn Lijnders er einnig smitaður.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Afríkumót landsliða

  Þann 9. janúar hefst Afríkumót landsliða, eins og flestum er kunnugt á Liverpool þrjá fulltrúa á mótinu, Mohamed Salah, Sadio Mané og Naby Keita. Mótinu lýkur þann 6. febrúar.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Jafnt í London

  Liverpool og Chelsea skildu jöfn í hörkuleik þar sem öll mörkin voru skoruð í fyrri hálfleik. Lokatölur 2-2.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Spáð í spilin

  Stórleikur umferðarinnar er á Stamford Bridge í London þegar Liverpool heimsækir Chelsea. Leikurinn hefst klukkan 16:30 sunnudaginn 2. janúar.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Jürgen Klopp í sóttkví!

  Ekki var fyrsta fréttin tengd Liverpool á því Herrans ári 2022 góð. Jürgen Klopp er kominn í sóttkví vegna COVID 19.

  Nánar
Fréttageymslan