-
| Sf. Gutt
Enn þokast Mohamed Salah upp listann!
Sigurmark Mohamed Salah í Burnley í gær færði hann upp um eitt sæti á markalistanum í Úrvalsdeildinni. Hann er nú fjórði.
Nánar -
| Sf. Gutt
Cody Gakpo gerir nýjan samning!
Í lok ágúst gerði Hollendingurinn Cody Gakpo nýjan samning við Liverpool. Það er auðvitað hið besta mál enda er hann búinn.
Nánar -
| Sf. Gutt
Meistaradeildarhópur Liverpool staðfestur!
Á dögunum staðfesti Liverpool hvaða leikmenn skipa Meistaradeildarhóp félagsins fyrir deildarkeppnina sem er framundan. Auðvitað eru allir nýju.
Nánar -
| Sf. Gutt
Fyrsta æfingin!
Alexander Isak æfði í fyrsta sinn með Liverpool í gær. Það er spurning hvort hann verður í leikmannahópi Liverpool á sunnudaginn.
Nánar -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir
Fyrstu landsleikjahrotu haustsins er lokið. Ekki er vitað til þess að neinn af leikmönnum Liverpool hafi meiðst. Vonandi reynist það rétt.
Nánar -
| Sf. Gutt
Af lánsmönnum
Hér verður gerð grein fyrir þeim ungliðum Liverpool sem hafa verið sendir í lán á þessu keppnistímabili.
Nánar -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir
Í kvöld lauk fyrri hluta landsleikjahrinunnar sem nú stendur yfir. Leikið er um sæti á næsta heimsmeistaramóti sem fer fram í Ameríku.
Nánar -
| Sf. Gutt
Áhættunnar virði!
Sigurmark Dominik Szoboszlai beint úr aukaspyrnu á móti Arsenal vakti skiljanlega mikla athygli enda með allra fallegustu mörkum. Hann sagðist hafa tekið áhættu með skotinu.
Nánar -
| Sf. Gutt
Búið að dagsetja Evrópuleikina
Búið er að dagsetja leiki Liverpool í Meistaradeildinni. Það er stutt í fyrsta leik sem fer fram núna seinna í mánuðinum.
Nánar -
| Sf. Gutt
Harvey Elliott lánaður
Harvey Elliott var lánaður frá Liverpool á mánudaginn. Hann leikur með Aston Villa til vors og kemur líklega ekki aftur til Liverpool. Þó gæti það gerst.
Nánar -
| Sf. Gutt
Til hamingju!
Í dag 2. september eru 112 ár liðin frá því William Shankly fæddist í skoska námuþorpinu Glenbuck. Hann átti eftir að verða goðsögn í lifanda lífi og gott betur en það.
Nánar -
| Sf. Gutt
Alexander Isak keyptur fyrir metfé!
Sögunni endalausu lauk þegar Newcastle United tók mettilboði Liverpool í sænska sóknarmanninn Alexander Isak. Hann er nú dýrasti leikmaður í sögu ensku knattspyrnunnar.
Nánar -
| Sf. Gutt
Hvað gerist? - Uppfært í dag og fram á kvöld!
Í kvöld verður lokað fyrir félagskipti knattspyrnumanna. Eins og vant er verður fylgst með gangi mála hér á Liverpool.is. Alexander Isak hefur verið keyptur!
Nánar