-
| Sf. Gutt
Síðasti grannaslagurinn á Goodison Park!
Liverpool og Everton leiða saman hesta sína í 245. skipti annað kvöld. Þetta verður í síðasta sinn sem liðin leika saman á Goodison Park.
Nánar -
| Sf. Gutt
Vonlaust mál!
Liverpool féll óvænt út úr FA bikarnum í gær 9. febrúar. Kannski var útséð um að Liverpool kæmist áfram þegar leikdagur var valinn.
Nánar -
| Sf. Gutt
Skammarlegt tap!
Liverpool féll úr leik í FA bikarnum í dag eftir skammarlegt tap fyrir Plymouth. Þó svo að bestu menn liðsins hafi verið hvíldir áttu þeir sem voru valdir í liðið að standa sig miklu betur.
Nánar -
| Sf. Gutt
Allt jákvætt!
Arne Slot kann mjög vel við sig í Liverpool. Hann segir að sér og sínu fólki hafi verið sérlega vel tekið.
Nánar -
| Sf. Gutt
Mikil tilhlökkun í Plymouth
Liverpool mætir Plymouth Argyle í FA bikarnum í dag. Guðlaugur Victor Pálsson er í liði Plymouth. Hann segir að mikil eftirvænting sé í Plymouth fyrir leikinn.
Nánar -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur
Búið er að tímasetja leiki Liverpool næstu vikurnar. Það er gott að vita af breyttum leiktímum ef fólk hyggur á ferðalög til Englands.
Nánar -
| Sf. Gutt
Liverpool og Newcastle United mætast í úrslitum!
Liverpool og Newcastle United mætast í úrslitaleik Deildarbikarsins 2025. Þetta verður annað árið í röð og í þriðja sinn á fjórum árum sem Liverpool leikur til úrslita um þennan merkilega bikar.
Nánar -
| Sf. Gutt
Í úrslit annað árið í röð!
Liverpool komst í kvöld í úrslitaleikinn um Deildarbikarinn eftir öruggan sigur á Tottenham Hotspur á Anfield.Liverpool mætir Newcastle United í úrslitaleiknum.
Nánar -
| Sf. Gutt
Spáð í spilin
Það verður allt eða ekkert á Anfield í kvöld þegar Liverpool fær Tottenham Hotspur í heimsókn. Sæti í úrslitaleik Deildarbikarsins er í húfi. Liverpool þarf á brattann að sækja.
Nánar -
| Sf. Gutt
Trent meiddur
Trent Alexander-Arnold fór meiddur af velli á móti Bournemouth. Hann verður eitthvað frá en þó varla lengi.
Nánar -
| Mummi
Miðasala á Liverpool – Newcastle
Liverpoolklúbburinn fékk óvænt til sölu miða á leik Liverpool – Newcastle.
Nánar -
| Sf. Gutt
Hvað gerist? - Uppfært í dag og fram á kvöld!
Í kvöld verður lokað fyrir félagskipti knattspyrnumanna. Eins og vant er verður fylgst með gangi mála hér á Liverpool.is.
Nánar -
| Sf. Gutt
Mohamed tryggði mikilvægan sigur!
Mohamed Salah tryggði Liverpool gríðarlega mikilvægan sigur í Bournemouth í dag. Heimamenn höfðu verið óstöðvandi í síðustu leikjum og sigurinn því mikilvægur í meira lagi.
Nánar