• | Sf. Gutt

  Dregið í Deildarbikarnum

  Í kvöld var dregið til fjórðu umferðar Deildarbikarsins. Enn og aftur fær Liverpool snúinn útileik.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Tveir leikir færðir til

  Í dag voru gefnar út nýjar dags- og tímasetningar á tveim leikjum liðsins í nóvember.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Áfram í Deildarbikarnum

  Liverpool komst í kvöld áfram í Deildarbikarnum eftir öruggan sigur á Norwich City á Carrow Road. Þrír ungliðar spiluðu í fyrsta sinn fyrir félagið.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Spáð í spilin

  Þá er komið að Deildarbikarnum. Árangur Liverpool þar síðustu árin hefur ekki verið upp á marga fiska. Vonandi lagast árangurinn á þessu keppnistímabili.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Tveir merkir áfangar hjá Sadio!

  Sadio Mané kom Liverpool yfir á móti Crystal Palace í gær. Um leið og boltinn hafnaði í markinu náði hann tveimur merkum áföngum. Annar er met!

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Góður sigur

  Liverpool vann í dag góðan sigur á Crystal Palace á Anfield. Liverpool komst þar með í efsta sæti deildarinnar.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Spáð í spilin

  Það er stutt stórra högga á milli hjá Liverpool þessa dagana. Sigur í Leeds síðasta sunnudag og svo aftur sigur gegn AC Milan í fyrrakvöld. Svo er næsti leikur.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Mjög gaman að komast á markalistann!

  Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, skoraði gullfallegt sigurmark gegn AC Milan í gærkvöldi. Hann sagði að það hefði verið gaman að komast á markalistann.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Frábær sigur í frábærum leik!

  Rauði herinn hóf 46. Evrópuvegferð sína með frábærum sigri í frábærum leik. Liverpool vann AC Milan 3:2 á Anfield eftir að hafa lent undir. Magnað Evrópukvöld!

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Spáð í spilin

  Evrópuvegferð Rauða hersins númer 46 hefst annað kvöld. Liverpool og AC Milan leiða saman hesta sína. Þetta verður í fyrsta sinn sem þessi stórlið mætast í Evrópukeppni utan úrslita.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Öruggur sigur

  Liverpool vann öruggan 0-3 sigur á Leeds en því miður þurftum við að sjá Harvey Elliott meiðast illa í seinni hálfleik. Það skyggði vissulega aðeins á sigurgleðina.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Harvey illa meiddur!

  Harvey Elliott meiddist illa á ökkla í leik Liverpool og Leeds United í dag. Ekki er vitað hversu lengi hann verður frá æfingum og keppni.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Spáð í spilin

  Þá hefst næsta lota eftir fyrsta landsleikjahlé tímabilsins og okkar menn mæta Leeds United á útivelli. Leikurinn verður flautaður á sunnudaginn 12. september klukkan 15:30.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Brasilíumennirnir mega spila

  Alþjóða knattspyrnusambandið hefur staðfest að búið sé að afturkalla bannið sem sett var á leikmenn Brasilíu sem fóru ekki í síðasta landsliðsverkefni.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Fara Brasilíumennirnir í bann?

  Fara Brasilíumennirnir í bann? Líkur eru á að Brasilíumennirnir þrír hjá Liverpool verði í banni í næsta leik.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Landsleikjafréttir

  Landsleikjahrotunni er lokið. Einn fulltrúi Liverpool skoraði og ungliðinn sem aldrei hefur spilað opinberan leik með félaginu heldur áfram að spila landsleiki.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Þriðji búningurinn kynntur

  Liverpool hafa kynnt til leiks þriðja búning þessa tímabils og að þessu sinni er allt gult á litinn !

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Frábær árangur

  Óhætt er að segja að þeir Harvey Elliott og Harry Wilsons hafi náð frábærum árangri á síðustu leiktíð með lánsliðum sínum.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Harvey kominn heim

  Harvey Elliott er kominn heim vegna meiðsla. Hann var í landsliðshópi undir 21. árs liðs Englands.

  Nánar
 • | Heimir Eyvindarson

  Myndir óskast!

  Ritstjórn Rauða Hersins óskar eftir myndum frá stuðningsmönnum fyrir haustblaðið sem verður sent til félagsmanna í október.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Landsleikjafréttir

  Landsleikjahrotan heldur áfram. Fyrirliði skoska landsliðsins náði merkum áfanga í gær. Ungliði, sem hefur ekki enn spilað, með Liverpool lék sinn annan landsleik.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Mohamed Salah bestur allra

  Segja má að Mohamed Salah sé bestur allra að áliti knattspyrnuáhugamanna. Hann var kjörinn PFA leikmaður ársins í vali aðdáanda.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Fjórir meiddir

  Leiktíðin er rétt nýhafin og nú þegar eru þrír leikmenn Liverpool komnir á meiðslalista sem var auður eða svo til þegar allt fór af stað.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Fæðingardagur Bill Shankly

  Í dag 2. september er fæðingardagur William Shankly sem fæddist í skoska námuþorpinu Glenbuck. Hann átti eftir að verða goðsögn í lifanda lífi og gott betur en það.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Landsleikjafréttir

  Sex leikmenn Liverpool léku með landsliðum sínum í gær, miðvikudag.

  Nánar
Fréttageymslan