• | HI

  Úr leik í Evrópudeildinni

  Liverpool var slegið út úr Evrópudeildinni í gærkvöld þrátt fyrir 1-0 útisigur á Atalanta í gærkvöld.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Conor Bradley meiddur

  Conor Bradley er úr leik í bili. Hann varð að fara meiddur af velli á móti Crystal Palace. Það góða í stöðunni er að.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Verðum að hafa trú á verkefninu!

  Liverpool tapaði mjög óvænt fyrir Atalanta í fyrri leik liðanna í Evrópudeildinni. Virgil van Dijk segir að það dugi ekki annað.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Við höldum baráttunni áfram!

  Tapið fyrir Crystal Palace á sunnudaginn sveið sárt eftir leikinn. Andrew Robertson segir að baráttunni verði haldið áfram.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Í minningu

  Í dag eru 35 ár liðin frá Hillsborough harmleiknum. Þá létust 96 stuðningsmenn Liverpool á Hillsborough leikvanginum í Sheffield.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Köld vatnsgusa!

  Tapið gegn Atalanta var óvænt en í dag fékk Liverpool kalda vatnsgusu framan í sig og hana af köldustu gerð. Liverpool tapaði fyrir Crystal Palace á Anfield.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Ruben Amorim vísar öllu á bug!

  Ruben Amorim vísar öllum fullyrðingum á bug þess efnis að hann hafi verið í viðræðum um að taka við sem framkvæmdastjóri Liverpool.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Conor Bradley með gullverðlaun

  Um síðustu helgi var spilað til úrslita í bikarkeppni neðri deilda á Englandi. Í fyrra var Conor Bradley í sigurliði í sömu keppni.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Óvænt tap!

  Liverpool fór illa út úr fyrri viðureign sinni við Atalanta í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Leikmenn voru óþekkjanlegir og þetta var versti leikur liðsins í há Herrans tíð.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Átta liða úrslit

  Komið er að átta liða úrsitum í Evrópudeildinni. Liverpool mætir ítalska liðinu Atalanta á heimavelli.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Af kvennaliðinu

  Nú er landsleikjahlé í efstu deild kvenna á Englandi og víðar. Þá gefst gott tækifæri til að líta á stöðu mála.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Góðar meiðslafréttir!

  Það bárust góðar meiðslafréttir úr herbúðum Liverpool í dag. Fjórir leikmenn sem hafa verið mislengi frá gátu hafið æfingar. Vonandi verða þeir.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Verður Ruben Amorim arftaki Jürgen Klopp?

  Verður Portúgalinn Ruben Amorim arftaki Jürgen Klopp? Allmargir fjölmiðlar telja að samningaviðræður við hann séu langt komnar.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Erum ánægðir með stöðuna

  Eftir leiki helgarinnar er Liverpool ekki lengur í efsta sæti deildarinnar. Liðið er jafnt Arsenal að stigum en með lakara markahlutfall. Jürgen Klopp er samt ánægður með stöðuna.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Sigur fór forgörðum

  Liverpool er í öðru sæti deildinnar eftir leiki helgarinnar. Liðið missti sigur úr höndum sér á Old Trafford þegar liðið gerði jafntefli við Manchester United.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Leikjatilfærslur

  Búið er að raða niður deildarleikjum Liverpool sem eiga að fara fram í apríl. Um er að ræða fjóra leiki.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Alltaf með boltann!

  Stundum er sagt að þetta liðið hafi alltaf verið með boltann í hinum eða þessum leiknum. Segja má að Liverpool hafi komist næst því.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Ekkert heppnismark!

  Markið sem Alexis Mac Allister skoraði á móti Sheffield United var með þeim glæsilegri. Hann sagðist hafa þurft að skora svona fallegt mark til að afsanna.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Aftur upp í toppsætið!

  Liverpool náði aftur toppsætinu i deildinni með því að vinna Sheffield United á Anfield Road í kvöld. Liverpool var ekki upp á sitt besta á móti botnliðinu.

  Nánar
 • | Mummi

  30 ára afmælisárshátið!

  Þann 8. maí 2024 verður haldin árshátíð Liverpoolklúbbsins á Íslandi. Hún verður að þessu sinni að Hlíðarenda og vonumst við til þess að hún verði stærri en undanfarin ár.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Curtis búinn að ná sér

  Curtis Jones er loksins búinn að ná sér eftir meiðsli. Hann gæti verið í liðshópi Liverpool á morgun.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Met í endurkomusigrum!

  Páskaupprisan á móti Brighton markaði tímamót hjá Liverpool á seinni árum. Liðið setti met í endurkomusigrum í deildarleikjum.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Af sinnaskiptum!

  Fréttin sem birtist hér á Liverpool.is í morgun var í tilefni dagsins. Eru hér með öll beðin að afsaka hugsanleg óþægindi sem hafa hlotist af gabbinu.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Jürgen skiptir um skoðun!

  Draumur flestra ef ekki allra stuðningsmanna Liverpool um að Jürgen Klopp skipti um skoðun um að láta gott heita sem framkvæmdastjóri Liverpool.

  Nánar
Fréttageymslan