• | Sf. Gutt

  Til hamingju!

  Einn efnilegasti leikmaður Liverpool varð tvítugur á dögunum. Hann er nú þegar búinn að sýna að það býr mikið í honum.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Sjö meiddir

  Eins og sakir standa eru sjö aðalliðsmenn Liverpool meiddir. Ekki er vitað til að neinn landsliðsmaður hafi meiðst. Listinn er styttri en hann var.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Landsleikjafréttir

  Landsleikjahrotunni er lokið. Riðlakeppni Þjóðadeildarinnar er að baki. Fyrirliði Liverpool sneri aftur til leiks.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Glen kemur Trent til varnar

  Trent Alexander-Arnold hefur verið gagnrýndur nokkuð nú í byrjun leiktíðarinnar. Glen Johnson, fyrrum hægri bakvörður, Liverpool hefur komið honum.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Landsleikjafréttir

  Leikmenn Liverpool hafa verið á ferð og flugi síðustu daga. Þrír hafa skorað mörk í landsleikjahrinunni.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Goðsagnirnar unnu!

  Goðsagnir Liverpool unnu góðan sigur á goðsögnum Manchester United á Anfield í dag. Þetta var seinni leikur liðanna í tveggja leikja.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Loris Karius loksins kominn í lið

  Loris Karius er loksins kominn í lið. Meira að segja er markmaðurinn kominn með samning við lið í ensku Úrvalsdeildinni.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Ungliðar lánaðir

  Um síðustu mánaðamót lánaði Liverpool fjóra ungliða. Svo öllu sé haldið til haga þá voru þessir lánaðir.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Frábær byrjun kvennaliðsins!

  Kvennalið Liverpool byrjaði frábærlega í Úrvalsdeildinni og vann endurkomusigur á Englandsmeisturunum.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Jordan Henderson kallaður í landsliðið

  Jordan Henderson hefur verið kallaður inn í enska landsliðið. Þetta kemur nokkuð á óvart enda hefur hann verið meiddur.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Deildarbikar í nóvember

  Búið er að gefa út hvenær leikur Liverpool og Derby County í deildarbikarnum fer fram.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Tveir tilnefndir

  Tveir leikmenn Liverpool hafa verið tilnefndir til Gulldrengsverðlaunana. Einn leikmaður Liverpool hefur fengið þessi verðlaun.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Andrew Robertson meiddur

  Andrew Robertson spilaði ekki á móti Ajax í vikunni. Hann verður eitthvað frá en ætti að vera orðinn leikfær þegar Liverpool.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Ekki orðnir að lélegu liði á einni nóttu!

  Jordan Henderson segir að Liverpool hafi ekki orðið að lélegu liði á einni nóttu. Fyrirliðinn telur að liðið búi yfir öllu því sem til þarf.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Frestað!

  Liverpool átti að leika við Chelsea á Stamford Bridge á sunnudaginn. Búið er að fresta leiknum vegna útfarar Elísabetar annarrar.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Baráttusigur!

  Liverpool náði vopnum sínum í kvöld eftir hrakfarirnar í Napolí í síðustu viku og vann baráttusigur á Ajax á Anfield. Sigur í fyrsta leiknum á valdatíð Karls þriðja!

  Nánar
 • | Heimir Eyvindarson

  Úrslit Liverpool Open

  Liverpool Open var haldið á Grindavíkurvelli laugardaginn 13. ágúst s.l. Einn kylfingur afrekaði það að fara holu í höggi!

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Spáð í spilin

  Eftir skellinn í Napolí er komið að næsta leik. Eins og allir vita átti Liverpool leik á laugardaginn en honum var frestað.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Kaide Gordon enn meiddur

  Kaide Gordon er enn meiddur. Ungliðinn hefur sjaldan verið nefndur með þeim leikmönnum Liverpool sem hafa verið meiddir.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Owen Beck kominn úr láni og lánaður aftur

  Ungliðinn Owen Beck er strax kominn heim úr láni. Hann stoppaði þó ekki því hann var lánaður strax aftur.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Öllum leikjum frestað

  Ekkert verður spilað í ensku úrvalsdeildinni þessa helgi vegna andláts Elísabetar II Englandsdrottningar.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Erum ekki upp á okkar besta!

  Virgil van Dijk segir að hann og félagar hans séu ekki upp á sitt besta um þessa mundir. Hann hefur fulla trú á liðið komist aftur.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Hörmungar í Napoli

  Liverpool voru niðurlægðir í Napoli í fyrsta leik sínum í Meistaradeildinni. Liðið sá aldrei til sólar, lokatölur 4-1 fyrir heimamenn.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Bókiði hótel!

  Evrópuvegferð Liverpool 2022/23 er að hefjast. Það er spurning hversu löng hún verður. Jürgen Klopp sagði þetta eftir.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Spáð í spilin

  Fyrsti leikur riðlakeppni Meistaradeildar er næstur á dagskrá. Liverpool heimsækja Napoli á Ítalíu og hefst leikurinn kl. 19:00 miðvikudaginn 7. september.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Þriðji búningur Liverpool kynntur!

  Í dag var þriðji búningur Liverpool fyrir þetta keppnistímabil kynntur. Hann er grænleitur með rauðu.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Meistaradeildarhópurinn tilkynntur

  Liverpool hefur tilkynnt hóp sinn fyrir riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Tveir reyndir menn eru ekki í hópnum.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Jafnglími!

  Það var jafnglími í fjörugum og spennandi leik grannliðanna í Liverpool í dag. Bæði lið fengu góð færi en leiknum lauk án marka.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Spáð í spilin

  Nú er leiktíðin komin í fullan gang. Stutt á milli leikja og í mörg horn að líta. Komið er að fyrsta grannaslagnum á leiktíðinni.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Fyrsti leikur Liverpool var fyrir 130 árum!

  Í dag eru 130 ár liðin frá því Liverpool spilaði sinn fyrsta leik. Auðvitað vann Liverpool glæsilegan sigur!

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Arthur Melo kominn að láni

  Brasilíski miðjumaðurinn Arthur Melo er kominn að láni til Liverpool. Hann verður hjá Liverpool til vors.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Hvað gerist? - Uppfært í dag og fram á kvöld!

  Búið að semja við miðjumanninn Arthur Melo! Þrír ungliðar lánaðir. Við, á Liverpool.is, munum standa vaktina og fylgjast með atburðum síðasta dags.

  Nánar
Fréttageymslan