-
| Sf. Gutt
Aftur til æfinga
Leikmenn Liverpool komu aftur til æfinga í gær. Það verður mikið átak fyrir leikmenn og starfsfólk Liverpool að takast á við áfallið og sorgina.
Nánar -
| Sf. Gutt
Minningarorð Arne Slot
Arne Slot sendi frá sér á dögunum minningarorð um Diogo Jota. Hér má lesa hugleiðingar Arne sem eins og aðrir syrgja fallinn félaga.
Nánar -
| Sf. Gutt
Í minningu Diogo Jota
Hægt er að minnast Diogo Jota í gegnum heimasíðu Liverpool Football Club. Þar er að finna rafræna minningabók.
Nánar -
| Sf. Gutt
Bræðurnir Diogo og André bornir til grafar
Bræðurnir Diogo José Teixeira da Silva og André Filipe Teixeira da Silva voru í morgun bornir til grafar í heimabæ sínum Gondomar.
Nánar -
| Sf. Gutt
Diogo Jota látinn
Þær hræðilegu fréttir bárist í morgun að Diogo Jota hafi látist í bílslysi. Bróðir hans lést líka í slysinu.
Nánar -
| Sf. Gutt
Af EM
Evrópumót landsliða í kvennaflokki hefst í Sviss á morgun. Liverpool á sína fulltrúa á móti. Reyndar báðar í sama liði.
Nánar