• | Sf. Gutt

    Joel Matip alvarlega meiddur

    Joel Matip er alvarlega meidddur og verður ekki með Liverpool langt fram á næsta ár. Hann fór meiddur af velli.

    Nánar
  • | Sf. Gutt

    Baráttusigur!

    Liverpool vann í kvöld baráttusigur í Sheffield. Leikurinn var mjög harður og Liverpool gerði vel í að ná öllum þremur stigunum.

    Nánar
  • | Sf. Gutt

    Af kvennaliðinu

    Það hefur gengið upp og niður síðustu vikurnar hjá kvennaliðinu. Nú líður að vetrarfríi.

    Nánar
  • | Sf. Gutt

    Erfitt verkefni!

    Í dag var dregið til þriðju umferðar FA bikarsins. Liverpool fékk óhemju erfitt verkefni. Eitt það erfiðasta.

    Nánar
  • | Sf. Gutt

    Slæmt tap varð að sætum sigri á 81 sekúndu!

    Enn magnaðasti endurkomusigur í sögu Liverpool raungerðist á Anfield seinni partinn í dag. Tvö mörk á 81 sekúndu sneru slæmu tapi í sætan sigur.

    Nánar
Fréttageymslan