• | Sf. Gutt

  Tveir ungliðar lánaðir

  Liverpool hefur lánað tvo ungliða fyrir komandi keppnistímabil. Annar fer aftur í lán þar sem hann var í láni á síðustu.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Leyfi fengið!

  Borgaryfirvöld í Liverpool hafa gefið Liverpool Football Club leyfi fyrir stækkun á Anfield. Eftir stækkun rúmar Anfield rúmlega 61.000 áhorfendur.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Curtis Jones tilnefndur til verðlauna

  Curtis Jones hefur verið tilnefndur til þekktra verðlauna. Þetta eru verðlaun sem veitt eru til efnilegasta leikmanns Evrópu.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Fulltrúar Liverpool í Suður Ameríkukeppninni

  Suður Ameríkukeppnin fer fram í Brasilíu núna í sumar. Liverpool á þrjá fulltrúa í keppninni og eru þeir allir í sama liðinu.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Leikir næsta tímabils

  Búið er að setja upp leikjaáæætlun ensku úrvalsdeildarinnar fyrir næsta tímabil. Okkar menn mæta nýliðum Norwich á útivelli í fyrsta leik.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Af EM

  Fyrstu umferð úrslitakeppni Evrópumóts landsliða lauk í kvöld. Nokkrir af fulltrúum Liverpool komu við sögu í fyrstu umferðinni.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Fulltrúar Liverpool á EM

  Kynningin á fulltrúum Liverpool á EM er í fullum gangi. Sá sjötti í röðinni er Thiago Alcântara leikmaður spænska landsliðsins!

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Fulltrúar Liverpool á EM

  Kynningin á fulltrúum Liverpool á EM er í fullum gangi. Fimmti í röðinni er fyrirliði skoska landsliðsins!

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Georginio samdi við Paris St Germain

  Georginio Wijnaldum hefur nú formlega yfirgefið Liverpool. Hann gerði samning við franska liðið Paris St Germain.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Fulltrúar Liverpool á EM

  Kynningin á fulltrúum Liverpool á EM er í fullum gangi. Fjórði í röðinni er enginn annar er fyrirliði Liverpool!

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Landsleikjafréttir

  Síðustu daga hafa landslið haldið áfram að undirbúa sig fyrir Evrópumótið. Liverpool á nú í fyrsta sinn frá því á síðustu öld írskan landsliðsmarkmann.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Þakklæti!

  Í dag eru tíu ár liðin frá því Jordan Henderson skrifaði undir samning við Liverpool. Á þessum tímamótum er fyrirliða Liverpool þakklæti efst í huga.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Fulltrúar Liverpool á EM

  Kynningin á fulltrúum Liverpool á EM heldur áfram. Komið er að þriðja leikmanninum í kynningunni.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Trent kominn í sumarfrí

  Trent Alexander-Arnold er kominn í óvænt sumarfrí eftir að hann meiddist í æfingaleik enska landsliðsins á dögunum. Vonandi verður hann búinn að ná sér þegar leikmenn Liverpool mæta til æfinga.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Fulltrúar Liverpool á EM

  Fulltrúar Liverpool á EM verða kynntir hér á Liverpool.is á næstu dögum. Veilsverjinn Harry Wilson er annar í röðinni.

  Nánar
 • | HI

  Liverpoolklúbburinn styrkir Umhyggju

  Liverpoolklúbburinn afhenti í gær Umhyggju, félagi langveikra barna, styrk. Þetta var afrakstur uppboðsins á treyju áritaðri af Xabi Alonso - og rúmlega það.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Fulltrúar Liverpool á EM

  Úrslitakeppni Evrópumóts landsliða átti að fara fram á liðnu sumri en var frestað vegna heimsfaraldursins. Keppnin fer núna fram út um alla Evrópu. Kynning á fulltrúum Liverpool hefst hér og nú.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Mark tímabilsins

  Nýlega lauk kosningu á vefsíðu félagsins um mark tímabilsins. Varla þarf að taka það fram hvaða mark var efst í kosningunni.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Landsleikjafréttir

  Síðustu daga hafa leikmenn Liverpool verið að spila landsleiki úti um víðan völl. Mörg landslið hafa verið að undirbúa sig fyrir úrslitakeppni Evrópumóts landsliða.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Liverpool Football Club á afmæli í dag!

  Hvernig væri að baka eina rjómatertu og skella eitt hundrað tuttugu og níu afmæliskertum á hana í tilefni dagsins? Liverpool Football Club á afmæli!

  Nánar
Fréttageymslan