-
| Sf. Gutt
Kveðja frá Sadio Mané!
Sadio Mané sendi okkur stuðningsmönnum Liverpool þessa kveðju við brottför sína til Bayern München. Kveðjuna birti hann á samfélagsmiðlum.
Nánar -
| Sf. Gutt
Stóra Parísarmálið!
Eins og allir vita gat úrslitaleikur Liverpool og Real Madrid ekki hafist á tilsettum tíma. En af hverju og hverju og hverjum var um að kenna?
Nánar -
| Grétar Magnússon
Fleiri lánssamningar
Þrír ungir leikmenn félagsins hafa nú verið lánaðir til annara liða. Markvörðurinn Jakub Ojrzynski og varnarmennirnir Adam Lewis og Billy Koumetio.
Nánar -
| Grétar Magnússon
Mané til Bayern München
Salan á Sadio Mané til Bayern München var staðfest í dag. Við kveðjum Senegalann með söknuði alveg klárlega en þökkum honum fyrir hans framlag til velgengni Liverpool síðustu sex ár.
Nánar -
| Sf. Gutt
Takumi Minamino á förum
Liverpool Echo greinir frá því að Takumi Minamino sé á förum frá Liverpool. Samkvæmt frétt blaðsins er hann að fara til franska liðsins.
Nánar -
| Grétar Magnússon
Bradley til Bolton
Bakvörðurinn Conor Bradley verður á láni hjá Bolton Wanderers á næsta tímabili. Félagið leikur í þriðju efstu deild Englands (League One).
Nánar -
| Grétar Magnússon
Calvin Ramsay til Liverpool
Nýjasta viðbótin í leikmannahóp félagsins er skoski hægri bakvörðurinn Calvin Ramsay. Hann er 18 ára gamall og kemur frá Aberdeen.
Nánar -
| Sf. Gutt
Jay Spearing kominn heim!
Hverjum hefði dottið þetta í hug? Jay Spearing er kominn aftur heim til Liverpool og er með leikheimild hjá gamla félaginu sínu.
Nánar -
| Grétar Magnússon
Tveir leikir í viðbót
Liverpool mun mæta RB Leipzig og RC Strasbourg á undirbúningstímabilinu. Leikið verður í Þýskalandi gegn Leipzig en á Anfield gegn Strasbourg.
Nánar -
| Grétar Magnússon
Leikjadagskráin komin
Rétt áðan var leikjadagskrá ensku úrvalsdeildarinnar gefin út. Liverpool byrjar tímabilið á útivelli gegn nýliðum Fulham laugardaginn 6. ágúst klukkan 11:30 að íslenskum tíma.
Nánar -
| Sf. Gutt
Til hamingju!
Mohamed Salah er þrítugur í dag. Framtíð hans hjá Liverpool er eitthvað óviss en hann er búinn að skipa sér í flokk með bestu leikmönnum.
Nánar -
| Grétar Magnússon
Landsleikjafréttir
Hér er síðasta yfirferð yfir gengi leikmanna Liverpool í þessari landsleikjatörn.
Nánar -
| Grétar Magnússon
Darwin Nunez til Liverpool
Kaupin á Darwin Nunez hafa nú loks verið staðfest af Liverpool FC. Úrúgvæinn hefur skrifað undir langtíma samning við félagið.
Nánar -
| Sf. Gutt
Þrír meiddir
Þessir landsleikir virðast engan endi ætla að taka. Þjóðadeildin er tilgangslaus en hún tekur sinn tíma. Nú eru þrír meiddir.
Nánar -
| Grétar Magnússon
Enn af landsleikjum
Nú fer að styttast í annan endann á þessari landsleikjatörn, við tökum upp þráðinn frá síðasta skammti og rennum yfir gengi leikmanna Liverpool í þeim.
Nánar -
| Sf. Gutt
Darwin Núñez á leið til Liverpool
Darwin Núñez er á leið til Liverpool frá Benfica samkvæmt fréttum traustra vefmiðla. Hann gæti orðið dýrasti leikmaður félagsins.
Nánar -
| Sf. Gutt
Sex leikmenn Liverpool í Liði ársins!
Hvorki fleiri né færri en sex leikmenn Liverpool voru valdir í Lið ársins í Úrvalsdeildinni. Leikmenn í deildinni völdu liðið.
Nánar -
| Grétar Magnússon
Leikmaður ársins
Mohamed Salah var í gær útnefndur leikmaður ársins af samtökum atvinnuknattspyrnumanna á Englandi. Þetta er í annað sinn sem Salah hlýtur þessi verðlaun.
Nánar -
| Grétar Magnússon
Leikmenn halda á braut
Eins og venja er á sumrin eru samningar við nokkra leikmenn aðalliðsins og Akademíunnar ekki endurnýjaðir. Liverpool hefur gefið út lista af þeim leikmönnum sem halda nú á braut.
Nánar -
| Grétar Magnússon
Landsleikjafréttir
Hér kemur næsti skammtur af gengi Liverpool manna með landsliðum sínum.
Nánar -
| Grétar Magnússon
Fjölskylduhátíð Liverpoolklúbbsins
Á morgun, fimmtudaginn 9. júní efnum við til fjölskylduhátíðar Liverpoolklúbbsins á Íslandi.
Nánar -
| Sf. Gutt
Af leikmannamálum
Það er komið aðeins fram í júní og fjölmiðlar eru byrjaðir með vangaveltur um leikmannamál. Þetta er það helsta sem snertir Liverpool.
Nánar -
| Grétar Magnússon
Fréttir af landsleikjum
Boltinn heldur áfram að rúlla hjá landsliðum um heim allan og við rennum yfir gengi Liverpool manna í leikjum þeirra.
Nánar -
| Sf. Gutt
James Milner verður eitt ár í viðbót!
James Milner verður eitt ár í viðbót hjá Liverpool. Samningur hans við félagið var á enda en hann tók tilboði um nýjan samning.
Nánar -
| Grétar Magnússon
Mark tímabilsins
Mark Thiago gegn Porto í riðlakeppni Meistaradeildar hefur verið valið mark tímabilsins í keppninni.
Nánar -
| Grétar Magnússon
Landsleikir
Tímabilinu er svo sannarlega ekki lokið hjá nokkrum leikmönnum félagsins og hér má lesa um gengi þeirra í landsleikjum fimmtudags og föstudags.
Nánar -
| Sf. Gutt
Liverpool Football Club á afmæli í dag!
Hvernig væri að baka eina rjómatertu og skella 130 afmæliskertum á hana í tilefni dagsins? Sannarlega stórafmæli!
Nánar -
| Sf. Gutt
Dirk Kuyt orðinn framkvæmdastjóri
Dirk Kuyt hefur verið ráðinn í sitt fyrsta framkvæmdastjórastarf. Hann hefur verið áhugasamur um þjálfun eftir hann hætti.
Nánar -
| Grétar Magnússon
Leikið um Samfélagsskjöldinn
Næsta tímabil mun hefjast í fyrra fallinu og er ástæðan sú að HM fer nú fram á miðju tímabili. Fyrsti leikurinn hefur verið staðfestur og fer hann fram laugardaginn 30. júlí.
Nánar -
| Sf. Gutt
Sadio Mané sagður á förum
Fjölmiðar greina frá að Sadio Mané sé búinn að ákveða að yfirgefa Liverpool. Hann á að hafa gert samning við Þýskalandsmeistara Bayern Munchen.
Nánar