Liverpoolferðir

Liverpoolklúbbinn á Íslandi er í samstarfi með VERDI ferðaskrifstofu en þau bjóða upp á pakkaferðir á alla heimaleiki Liverpool í deildinni á Anfield. Fararstjórn er að hluta til í höndum Liverpoolklúbbsins á Íslandi. Hægt er að bóka ferðirnar á www.verditravel.is.

Varðandi miða á einstaka leiki þá er Liverpoolklúbbinn á Íslandi því miður ekki með fasta miða á Liverpool FC leiki heldur fær klúbburinn oftast úthlutað á 4-6 leiki á hverju tímabili og er félagsmönnum þá boðið að fara í pott í gegnum Abler sem dregið er úr. Allir miðar eru auglýstir á miðlum okkar og því mikilvægt að fylgjast vel með.

TIL BAKA