Michael Owen

Fæðingardagur:
14. desember 1979
Fæðingarstaður:
Chester, Wales
Fyrri félög:
uppalinn
Kaupverð:
£ 0
Byrjaði / keyptur:
14. desember 1996
Upplýsingar á LFChistory.net
Skoða

Michael Owen hefur sett mark sitt víða í sögu Liverpool og þjóðar sinnar. Hann er yngsti markaskorari Liverpool í öllum keppnum. Michael er yngsti leikmaður til að leika með enska A landsliðinu á tuttugustu öldinni. Hann var valinn efnilegasti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar árið 1998 og sló aldursmet Jimmy Greaves sem yngsti markakóngur í sögu enskrar deildarkeppni á sínu fyrsta heila keppnistímabili.

Tölfræðin fyrir Michael Owen

Tímabil Deild Bikar Deildarbikar Evrópa Annað Alls
1996/1997 2 - 1 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 2 - 1
1997/1998 36 - 18 0 - 0 4 - 4 4 - 1 0 - 0 44 - 23
1998/1999 30 - 18 2 - 2 2 - 1 6 - 2 0 - 0 40 - 23
1999/2000 27 - 11 1 - 0 2 - 1 0 - 0 0 - 0 30 - 12
1999/2000 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0 0 - 0
2000/2001 28 - 16 5 - 3 2 - 1 11 - 4 0 - 0 46 - 24
2001/2002 29 - 19 2 - 2 0 - 0 10 - 5 2 - 2 43 - 28
2002/2003 35 - 19 2 - 0 4 - 2 12 - 7 1 - 0 54 - 28
2003/2004 29 - 16 3 - 1 0 - 0 6 - 2 0 - 0 38 - 19
Samtals 216 - 118 15 - 8 14 - 9 49 - 21 3 - 2 297 - 158

Fréttir, greinar og annað um Michael Owen

Fréttir

Skoða önnur tímabil