Scott Carson

Fæðingardagur:
03. september 1985
Fæðingarstaður:
Whitehaven, Englandi
Fyrri félög:
Leeds
Kaupverð:
£ 1000000
Byrjaði / keyptur:
21. janúar 2005
Upplýsingar á LFChistory.net
Skoða

Scott Carson er aðalmarkvörður enska u-21 árs landsliðsins. Hann lék fyrsta leik sinn fyrir Leeds í 0-3 tapi gegn Middlesboro 31. janúar 2004 þegar hann kom inná á 88. mínútu eftir að Paul Robinson hafði verið rekinn út af. Fyrsta verkefni hans var að reyna að verja vítaspyrnu sem tókst því miður ekki. Hann byrjaði svo í marki gegn Manchester United þremur vikum síðar og lék einnig gegn Chelsea í síðasta leik Leeds í úrvalsdeildinni. Carson kom ekkert við við sögu á þessu tímabili hjá Leeds og var hundóánægður með nýtt samningstilboð félagsins. Liverpool og Chelsea börðust um kappann og hafði Liverpool betur.

Tölfræðin fyrir Scott Carson

Tímabil Deild Bikar Deildarbikar Evrópa Annað Alls
2004/2005 4 - 0 0 - 0 0 - 0 1 - 0 0 - 0 5 - 0
2005/2006 0 - 0 1 - 0 1 - 0 2 - 0 0 - 0 4 - 0
Samtals 4 - 0 1 - 0 1 - 0 3 - 0 0 - 0 9 - 0

Fréttir, greinar og annað um Scott Carson

Fréttir

Í nærmynd

Skoða önnur tímabil