Scott Carson leikmaður ársins hjá Charlton
Scott Carson, markvörðurinn ungi, hefur verið valinn Leikmaður ársins af stuðningsmönnum Charlton. Scott Carson hefur spilað hvað best allra leikmanna Charlton sem hafa verið í bullandi fallbaráttu allt tímabilið.
Scott Carson varð fyrsti leikmaðurinn sem er á láni hjá Charlton sem hlýtur þennan heiður en Darren Bent, sigurvegari síðasta árs, varð í öðru sæti.
Það er því augljóst að Scott Carson er markvörður framtíðarinnar. Vonandi nær Liverpool að halda honum innan sinna raða.
-
| Sf. Gutt
Jeremine Frimpong meiddur -
| Sf. Gutt
Vildi sýna öllum virðingu -
| Sf. Gutt
Alisson meiddur -
| Sf. Gutt
Curtis með met! -
| Sf. Gutt
Stórsigur í Þýskalandi! -
| Sf. Gutt
Ryan Gravenberch meiddur -
| Sf. Gutt
Meiðslafréttir -
| Sf. Gutt
Jafnt í fyrsta leik ársins -
| Sf. Gutt
Matt Beard borinn til grafar -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu

