Scott Carson leikmaður ársins hjá Charlton
Scott Carson, markvörðurinn ungi, hefur verið valinn Leikmaður ársins af stuðningsmönnum Charlton. Scott Carson hefur spilað hvað best allra leikmanna Charlton sem hafa verið í bullandi fallbaráttu allt tímabilið.
Scott Carson varð fyrsti leikmaðurinn sem er á láni hjá Charlton sem hlýtur þennan heiður en Darren Bent, sigurvegari síðasta árs, varð í öðru sæti.
Það er því augljóst að Scott Carson er markvörður framtíðarinnar. Vonandi nær Liverpool að halda honum innan sinna raða.
-
| Sf. Gutt
Mohamed fer til Marokkó -
| Sf. Gutt
Engin vandamál! -
| Sf. Gutt
Cody Gakpo meiddur -
| Sf. Gutt
Hvað gerist næst? -
| Sf. Gutt
Sætur sigur á San Siro! -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum -
| Sf. Gutt
Mohamed skilinn eftir heima í Liverpool! -
| Sf. Gutt
Allt í uppnámi eftir hörð orð Mohamed Salah! -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu -
| Sf. Gutt
Í minningu

