Scott Carson fær stutt sumarfrí
Scott Carson fær stutt sumarfrí. Hann er búinn að vera á ferð með aðallandsliðinu og var varamaður í leikjum liðsins gegn Brasilíu og Eistlandi.
Nú um helgina hefst úrslitakeppni Evrópumóts undir 21. árs landsliða í Hollandi. Stuart Pearce, þjálfari enska liðsins, valdi Scott sem einn af þremur markvörðum í liðinu. Líklegt er að Scott verði aðalmarkvörður liðsins. Hann er eini leikmaður Liverpool í liðinu.
Það verður nokkuð liðið á júní þegar keppninni lýkur og því ljóst að Scott fær ekki langt sumarfrí að þessu sinni.
-
| Sf. Gutt
Jarðhræringar í Liverpool! -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu! -
| Sf. Gutt
Gleðilegt sumar! -
| Sf. Gutt
Conor Bradley Leikmaður ársins hjá Norður Írum