Scott Carson fær stutt sumarfrí
Scott Carson fær stutt sumarfrí. Hann er búinn að vera á ferð með aðallandsliðinu og var varamaður í leikjum liðsins gegn Brasilíu og Eistlandi.
Nú um helgina hefst úrslitakeppni Evrópumóts undir 21. árs landsliða í Hollandi. Stuart Pearce, þjálfari enska liðsins, valdi Scott sem einn af þremur markvörðum í liðinu. Líklegt er að Scott verði aðalmarkvörður liðsins. Hann er eini leikmaður Liverpool í liðinu.
Það verður nokkuð liðið á júní þegar keppninni lýkur og því ljóst að Scott fær ekki langt sumarfrí að þessu sinni.
-
| Sf. Gutt
Steven syrgir Sven -
| Sf. Gutt
Harvey Elliott meiddur -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Fulltrúar Liverpool á EM -
| Mummi
Miðasala á Liverpool – Brighton og Liverpool – Leicester -
| Sf. Gutt
Nýr búningur kynntur -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Frábær úrslit! -
| Sf. Gutt
Merkileg tímamót!