Scott Carson
 
        - Fæðingardagur:
- 03. september 1985
- Fæðingarstaður:
- Whitehaven, Englandi
- Fyrri félög:
- Leeds
- Kaupverð:
- £ 1000000
- Byrjaði / keyptur:
- 21. janúar 2005
- Upplýsingar á LFChistory.net
- Skoða
Scott Carson er aðalmarkvörður enska u-21 árs landsliðsins. Hann lék fyrsta leik sinn fyrir Leeds í 0-3 tapi gegn Middlesboro 31. janúar 2004 þegar hann kom inná á 88. mínútu eftir að Paul Robinson hafði verið rekinn út af. Fyrsta verkefni hans var að reyna að verja vítaspyrnu sem tókst því miður ekki. Hann byrjaði svo í marki gegn Manchester United þremur vikum síðar og lék einnig gegn Chelsea í síðasta leik Leeds í úrvalsdeildinni. Carson kom ekkert við við sögu á þessu tímabili hjá Leeds og var hundóánægður með nýtt samningstilboð félagsins. Liverpool og Chelsea börðust um kappann og hafði Liverpool betur.
Tölfræðin fyrir Scott Carson
| Tímabil | Deild | Bikar | Deildarbikar | Evrópa | Annað | Alls | 
|---|---|---|---|---|---|---|
| 2004/2005 | 4 - 0 | 0 - 0 | 0 - 0 | 1 - 0 | 0 - 0 | 5 - 0 | 
| 2005/2006 | 0 - 0 | 1 - 0 | 1 - 0 | 2 - 0 | 0 - 0 | 4 - 0 | 
| Samtals | 4 - 0 | 1 - 0 | 1 - 0 | 3 - 0 | 0 - 0 | 9 - 0 | 
Fréttir, greinar og annað um Scott Carson
Fréttir
- 
                             | Sf. Gutt
 Scott segist hafa verið barnalegur
- 
                             | Grétar Magnússon
 Carson seldur til West Brom
- 
                             | Sf. Gutt
 Stoke City hefur hætt við að kaupa Scott Carson
- 
                             | Grétar Magnússon
 Samið um kaupverð á Scott Carson
- 
                             | Sf. Gutt
 Scott fær stuðning frá félögum sínum
- 
                             | Sf. Gutt
 Scott Carson gæti verið til sölu
- 
                             | Grétar Magnússon
 Carson seldur til Villa?
- 
                             | Sf. Gutt
 Landsleikjamet Scott Carson fallið
- 
                             | AB
 Scott Carson lánaður til Villa
- 
                             | AB
 Scott Carson sagður á leið til Villa
- 
                             | Sf. Gutt
 Scott Carson kemur aftur heim
- 
                             | Sf. Gutt
 Landsliðsfréttir
- 
                             | Sf. Gutt
 Scott Carson setti landsleikjamet
- 
                             | Sf. Gutt
 Landsleikjafréttir
- 
                             | Sf. Gutt
 Landsliðsfréttir
- 
                             | Sf. Gutt
 Svona er Scott Carson!
- 
                             | Sf. Gutt
 Landsliðsfréttir
- 
                             | Sf. Gutt
 Scott Carson fær stutt sumarfrí
- 
                             | Ólafur Haukur Tómasson
 Scott Carson stóð sig með sóma - Uppfært
- 
                             | Grétar Magnússon
 Scott Carson leikmaður ársins hjá Charlton
Í nærmynd
Skoða önnur tímabil
        
