Dregið í Deildarbikarnum
Búið er að draga til fjórðu umferðar Deildarbikarsins. Aftur fær Liverpool leik við lið úr efstu deild. Erfiður útileikur bíður því Liverpool mætir Brighton and Hove Albion. Óhætt er að segja að það verði erfitt verkefni.
Liverpool komst í fjórðu umferðina í gærkvöldi eftir stórsigur 5:1 á West Ham United. Brighton tryggði sér sæti í þessari umferð með 3:2 sigri á Wolverhampton Wanderes í síðustu viku.
-
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Finn fyrir ást fólksins í borginni! -
| Heimir Eyvindarson
Hvað er framundan? -
| Sf. Gutt
Næsta víst að Trent er á förum! -
| Sf. Gutt
Ógleymanlegt! -
| Sf. Gutt
Sex fyrirliðar í röðum Liverpool! -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Goðsagnirnar unnu! -
| Sf. Gutt
Goðsagnaleikur í uppsiglingu -
| Sf. Gutt
Undanúrslitasagan