Dregið í Deildarbikarnum
Búið er að draga til fjórðu umferðar Deildarbikarsins. Aftur fær Liverpool leik við lið úr efstu deild. Erfiður útileikur bíður því Liverpool mætir Brighton and Hove Albion. Óhætt er að segja að það verði erfitt verkefni.
Liverpool komst í fjórðu umferðina í gærkvöldi eftir stórsigur 5:1 á West Ham United. Brighton tryggði sér sæti í þessari umferð með 3:2 sigri á Wolverhampton Wanderes í síðustu viku.
-
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Trent heldur á braut -
| Sf. Gutt
Jarðhræringar í Liverpool! -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Sf. Gutt
Njótum stundarinnar! -
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir!