| Sf. Gutt

Cody Gakpo meiddur

Cody Gakpo verður frá vegna meiðsla næstu vikurnar. Ekki er fulljóst hversu lengi hann verður frá. Ljóst er að það á eftir að muna um Hollendinginn. 

Cody hefur reyndar verið aðeins misjafn á leiktíðinni. En eftir stendur að hann er búinn að skora fimm mörk og eiga fjórar stoðsendingar. 

Vonandi nær Cody sér fljótt og vel. Það munar um alla liðsmenn!

 

 

TIL BAKA
Nýlegar fréttir
Fleiri fréttir
Fréttageymslan