• | Sf. Gutt

  Meistari í Portúgal

  Sebastian Coates, fyrrum leikmaður Liverpool, hefur vegnað vel í Portúgal eftir að hann gekk til liðs við Sporting Clube de Portugal. Hann varð portúgalskur meistari.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Mateusz Musialowski gerir nýjan samning

  Mateusz Musialowski gerði á dögunum sinn fyrsta atvinnumannasamning við Liverpool. Hann er einn allra efnilegasti leikmaður félagsins.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Meiddir snúa aftur

  Þeir leikmenn Liverpool sem voru meiddir í lok síðustu leiktíðar eru allir farnir að æfa. Tveir spiluðu í leikjunum í gær en tveir horfðu á.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Taiwo Awoniyi seldur frá Liverpool

  Taiwo Awoniyi var í dag seldur frá Liverpool. Hann kom til félagsins árið 2015 og var þá 18 ára. Það eru kannski ekki allir sem vita hver þessi knattspyrnumaður er.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Fyrstu skrefin

  Leikmenn Liverpool tóku fyrstu skrefin á leiktíðinni ef svo má segja. Liverpool lék í dag tvo stutta æfingaleiki. Báðir enduðu.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Marko Grujic seldur til Porto

  Serbinn Marko Grujic hefur gengið til liðs við Porto í Portúgal. Hann var fyrsti leikmaðurinn sem Jürgen Klopp fékk til liðs við Liverpool eftir að hann tók við.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Lengra frí hjá sumum

  Eins og venjulega þau sumur sem stórkeppnir hafa farið fram fá sumir leikmenn lengra sumarfrí en aðrir. Þeir sem komast lengst í keppnunum fá kærkomna hvíld.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Joël Matip farinn að æfa á fullu

  Joël Matip er farinn að æfa á fullu. Hann lék alltof fáa leiki á síðasta keppnistímabili en vonast nú eftir að vera kominn á skrið.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Stór og sterkur!

  Ibrahima Konate, nýjasti liðsmaður Liverpool, segist vera stór og sterkur. Hann segist samt, þó hann sé hávaxinn, vera betri að skora með fótunum en höfðinu.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Alltaf að gá hvernig Liverpool gengi!

  Harvey Elliott er ekki bara leikmaður Liverpool heldur líka harður stuðningsmaður. Á síðasta leiktímabili var hann í láni hjá Blackburn en fylgdist vel með uppáhalds liðinu sínu.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Æfingaleikir í Austurríki

  Eins og fram hefur komið er aðalliðshópur Liverpool nú við æfingar í Austurríki. Þar verða leiknir fjórir æfingaleikir.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Aftur til æfinga

  Leikmenn Liverpool komu saman til æfinga í dag og markaði það upphaf undirbúningstímabilsins fyrir nýtt keppnistímabil.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Ítalía Evrópumeistari!

  Evrópumótinu í knattspyrnu lauk í gærkvöldi þegar England og Ítalía mættust á Wembley. Svo fór að Ítalir höfðu betur og urðu Evrópumeistarar í annað sinn.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Af Suður Ameríkukeppninni

  Suður Ameríkukeppninni er lokið. Fulltrúar Liverpool fóru eins langt og hægt var í keppninni en höfðu ekki erindi sem erfiði.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Harvey Elliott gerir nýjan samning

  Harvey Elliott hefur gert nýjan samning við Liverpool. Hann er einn allra efnilegasti leikmaður í röðum félagsins.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Af leikmannamálum

  Af leikmannamálum er það að frétta að mjög lítið sem ekkert er að frétta. Liverpoool hefur verið orðað við frekar fáa leikmenn og allt er óljóst.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Verður alltaf goðsögn hjá Liverpool!

  Sú ákvörðun Rafael Benítez að taka við sem framkvæmdastjóri Everton er umdeild. Kenny Dalglish segir að Rafael verði alltaf goðsögn hjá Liverpool.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Konaté númer 5 og nýr varabúningur

  Treyjunúmer Ibrahima Konaté hefur verið staðfest og verður varnarmaðurinn með númer 5 á bakinu. Félagið hefur einnig opinberað nýjan varabúning fyrir næsta tímabil.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Af Suður Ameríkukeppninni

  Undanúrslitin í Suður Ameríkukeppninni eru að baki. Stórþjóðir Suður Ameríku í knattspyrnunni leika til úrslita.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Nokkrir ungir yfirgefa Liverpool

  Á þessum árstíma fara jafnan nokkri ungliðar frá félögum sínum. Sumir eru seldir en samningar annarra renna út og þeir fara að leita sér að nýjum félögum.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Fullt hús!

  Allt útlit er á því að knattspyrnuvellir verði fullir þegar nýtt keppnistímabil hefst í næsta mánuði. Það verður sannarlega breyting frá því á síðustu leiktíð.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Af kvennaliðinu

  Kvennalið Liverpool er mætt til æfinga fyrir komandi keppnistímabil. Nýr þjálfari hefur verið ráðinn. Hann gerði Liverpool að Englandsmeisturum.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Af EM

  Átta liða úrslitum Evrópumóts landsliða er lokið. Tveir fulltrúar Liverpool skoruðu. Annar komst áfram en hinn er kominn í sumarfrí.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Ungliði heldur á braut

  Ungliðinn Yasser Larouci hefur yfirgefið Liverpool. Hann átti þess kost að gera nýjan samning en vildi það ekki og er nú farinn að leita.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Ozan fer frá Liverpool

  Ozan Kabak hefur yfirgefið Liverpool. Hann kom til Liverpool sem lánsmaður. Um leið fékk Liverpool forkaupsrétt á piltinum.

  Nánar
Fréttageymslan