-
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur
Búið er að tímasetja tvo leiki Liverpool í viðbót við það sem áður hafði verið gert. Það er gott að vita af breyttum tímum ef fólk hyggur á ferðalög til Englands.
Nánar -
| Sf. Gutt
Fulltrúar Liverpool á EM
Þessi leikmaður varð útundan í sumar vegna anna. Hér er það fyrirliði Liverpool og hollenska landsliðsins.
Nánar -
| Mummi
Miðasala á Liverpool – Brighton og Liverpool – Leicester
Liverpoolklúbburinn á Íslandi fékk til sölu miða á leikina við Brighton & Leicester
Nánar -
| Sf. Gutt
Nýr búningur kynntur
Liverpool hefur nú kynnt alla búninga sína. Hér má rifja upp aðalbúninginn. Það eru tilbrigði í honum.
Nánar -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir
Nú stendur yfir fyrsta landsleikjahrota leiktíðarinnar. Leikmenn Liverpool eru víða að og hafa látið til sín taka.
Nánar -
| Sf. Gutt
Frábær úrslit!
Mohamed Salah var skiljanlega hæst ánægður með sigur Liverpool á Manchester United um liðna helgi. Hann sagði alltaf mikilvægt að vinna grannaleiki.
Nánar -
| Sf. Gutt
Merkileg tímamót!
Í leik Liverpool og Manchester United á Old Trafford um helgina má segja að tvenn tímamót hafi orðið. Bæði tímamótin tengjast nýjum framkvæmdastjóra Liverpool.
Nánar -
| Sf. Gutt
Búið að dagsetja Evrópuleikina
Búið er að dagsetja leiki Liverpool í Meistaradeildinni. Nú eru minnst átta leikir framundan þar til útsláttarkeppnin tekur við.
Nánar -
| Sf. Gutt
Til hamingju!
Í dag 2. september eru 111 ár liðin frá því William Shankly fæddist. Hann átti eftir að verða goðsögn í lifanda lífi og gott betur en það.
Nánar