-
| Mummi
Miðasala á Liverpoolleiki
Liverpoolklúbburinn er með til sölu miða á tvo leiki á seinni hluta tímabilsins 25/26 eftir áramót:
Nánar -
| Sf. Gutt
Vopnahlésdagurinn
Þann ellefta ellefta klukkan ellefu að morgni á því Herrars ári 1918 var lýst yfirvopnahléi í Fyrri heimsstyrjöldinni. Alla tíð síðan.
Nánar -
| Sf. Gutt
Ekkert mark í fyrsta sinn í rúmt ár!
Þegar Liverpool tapaði fyrir Manchester City um liðna helgi gerðist sá fátíði atburður að Rauði herinn skoraði ekki mark í deildarleik.
Nánar -
| Sf. Gutt
Pep Lijnders kominn á annan bekk!
Pep Lijnders er kominn á annan varamannabekk. Hann er nú, má segja, kominn í herbúðir óvina. Hollendingurinn er núna hægri hönd.
Nánar -
| Sf. Gutt
Kveðja Trent til Diogo
Trent Alexander-Arnold kom til Liverpool núna í vikunni með nýja liðinu sínu Real Madrid. Hann, Xabi Alonso og fulltrúar Liverpool vottuðu Diogo Jota virðingu sína.
Nánar -
| Sf. Gutt
Varð bara að skalla boltann!
Alexis Mac Allister skoraði sigurmark Liverpool á móti Real Madrid. Hann sagði eftir leikinn að Liverpool hefði verið betri aðilinn og verðskuldað sigur.
Nánar -
| Sf. Gutt
Sannfærandi sigur!
Liverpool vann sannfærandi sigur á Real Madrid á Anfield í kvöld. Þó einungis eitt mark skildi liðin voru Englandsmeistararnir miklu betri allan tímann.
Nánar -
| Sf. Gutt
Mun alltaf elska Liverpool!
Trent Alexander-Arnold er kominn heim til Liverpool. Nú til að spila á móti Liverpool. Hann segist elska félagið áfram hvernig svo sem stuðningsmenn Liverpool komi til með taka honum.
Nánar -
| Sf. Gutt
Arne jafnar met Kóngsins!
Þegar Liverpool vann Aston Villa leit jöfnun á félagsmeti dagsins ljós. Arne Slot jafnaði met sem Kóngurinn sjálfur átti.
Nánar

