• | Sf. Gutt

  Niðurtalning - 4. kapítuli

  Þá er komið að því að rifja upp vegferð Liverpool til Madríd. Hún hófst í haust á Anfield Road í Liverpool og lá um þrjú lönd. Þetta er leið Liverpool til Frakklands!

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Goðsagnirnar unnu!

  Goðsagnir Liverpool unnu góðan sigur síðasta laugardag. Þeir mættu Manchester United á Old Trafford og unnu góðan sigur.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Niðurtalning - 3. kapítuli

  Þriðji kafli niðurtalningarinnar kemur hér. Í honum er fjallað um eitt og annað sem tengist vegferð Rauða hersins frá Liverpool til Parísar.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Meiðslafréttir

  Lengi vel fram eftir árinu meiddust fáir leikmenn. Það breyttist aðeins síðustu vikur en allt útlit er á að allir verði leikfærir fyrir.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Niðurtalning - 2. kapítuli

  Niðurtalningin heldur áfram í dag. Að þessu sinni verður fjallað um ýmis afrek og met leikmanna Liverpool í Evrópukeppnum.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Jürgen Klopp Framkvæmdastjóri ársins!

  Í kvöld var tilkynnt að Jürgen Klopp hefði verið kjörinn Framkvæmdastjóri ársins! Hann vann reyndar tvær slíkar viðurkenningar.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Niðurtalningin er hafin. - 1. kapítuli

  Liverpool og Real Madrid leika til úrslita um Evrópubikarinn í París höfuðborg Frakklands næsta laugardag. Niðurtalning fyrir leikinn hefst hér og nú á Liverpool.is.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Allt kom fyrir ekki!

  Liverpool kláraði sitt verkefni en allt kom fyrir ekki. Liverpool vann Wolves í síðustu umferð deildarinnar en Manchester City.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Gullhanskinn til Alisson

  Alisson Becker hélt markinu hreinu í 20 leikjum af 36 sem hann spilaði í deildinni á tímabilinu. Hann hlýtur þar með gullhanskann ásamt markverði Manchester City, Ederson.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Markakóngur

  Mohamed Salah er markakóngur úrvalsdeildar með 23 mörk í 35 leikjum, hann lagði líka upp flest mörk allra í deildinni eða 13 talsins. Hann deilir markakóngstitlinum með Son Heung-min hjá Tottenham.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Fabio Carvalho til Liverpool

  Í dag var staðfest að Portúgalinn Fabio Carvalho hefur skrifað undir samning við Liverpool sem tekur gildi þann 1. júlí næstkomandi. Carvalho er 19 ára og þykir mikið efni.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Mark spáir í spilin

  Í nokkur keppnistímabil var fastur liður á Liverpool.is að birtar voru spár Mark Lawrenson um leiki Liverpool. Spárnar hafa verið á vefsíðu BBC en nú er komið að lokum í spádómum hans.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Spáð í spilin

  Síðasta umferð ensku Úrvalsdeildarinnar fer fram á morgun. Liverpool eða Manchester City verður Englandsmeistari. Ríkjandi Englandsmeistarar eru með öll spil.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Frábært ef það kemur Liverpool vel!

  Liverpool verður Englandsmeistari á sunnudaginn ef liðið vinnur Wolves og Aston Villa kemur í veg fyrir sigur Manchester City. Steven Gerrard framkvæmdastjóri.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Svona er staðan!

  Eftir sigur Liverpool í Southampton liggur allt fyrir. Liverpool dugar ekkert annað en sigur í síðustu umferðinni á sunnudaginn. En á sama tíma.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Við gefumst aldrei upp!

  Liverpool vann nauðsynlegan sigur í Southampton í gærkvöldi. Enn lifir von um Englandsmeistaratitilinn. Jürgen Klopp segir að Liverpool gefist aldrei upp.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Suðurstrandarsigur

  Liverpool vann góðan 1-2 sigur á Southampton í síðasta útileik tímabilsins. Eins og í síðasta deildarleik komust heimamenn yfir en okkar menn sneru leiknum sér í hag og fögnuðu sigri.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Spáð í spilin

  Tvöfaldir bikarmeistarar Liverpool heimsækja Southampton í næsta deildarleik. Flautað verður til leiks klukkan 18:45 þriðjudaginn 17. maí.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Gæti ekki verið stoltari af strákunum!

  Jürgen Klopp sagði eftir FA bikarúrslitaleikinn að hann gæti ekki verið stoltari af strákunum sínum. Hann sagði að bikarinn væri fyrir leikmennina og allt félagið.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Bikarmeistarar!

  Liverpool eru FA bikarmeistarar árið 2022! Auðvitað þurfti framlengingu og vítaspyrnukeppni til að knýja fram úrslit eins og í síðasta úrslitaleik gegn Chelsea, lokatölur 5-6 eftir vítaspyrnukeppni.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Búið að velja lið Liverpool

  Jürgen Klopp er búinn að velja lið Deildarbikarmeistara Liverpool sem mæta Evrópu- og heimsmeisturum Chelsea á eftir.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Spáð í spilin

  Úrslitaleikur FA bikarsins verður leikinn laugardaginn 14. maí og hefst klukkan 15:45. Líkt og í úrslitum Deildarbikarsins eru Chelsea mótherjar okkar manna.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Allir hlakka mikið til!

  Þetta verður í fyrsta sinn sem Liverpool leikur til úrslita um FA bikarinn á valdatíð Jürgen Klopp. Hann segir að allir í herbúðum Liverpool hlakki til úrslitaleiksins.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Niðurtalning - 6. kapítuli

  Nú styttist í leik á Wembley þar sem ekkert má fara úrskeiðis. Ætli væri ekki rétt að rifja upp úrslitaleiki Liverpool í F.A bikarnum meðan beðið er eftir leiknum.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Fernan er enn möguleiki!

  Það er kominn sauðburður og ennþá er möguleiki fyrir Liverpol að vinna Fernuna. Það eitt að eiga möguleika á að vinna Fernuna um miðjan maí er gríðarlegt afrek!

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Niðurtalning - 5. kapítuli

  Tveir dagar til stefnu og spennan eykst. Niðurtalningin heldur áfram með fróðleik af ýmsu tagi sem tengist þáttöku Liverpool í þessari elstu bikarkeppni veraldar.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Thiago til í slaginn

  Reynsla Thiago af úrslitaleik á Wembley fyrr á tímabilinu reyndist honum erfið en hann þurfti að draga sig úr byrjunarliðinu eftir að hafa meiðst í upphitun.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Fabinho meiddur

  Fabinho Tavarez varð að fara meiddur af velli á Villa Park í fyrrakvöld. Óvíst er hvort hann getur leikið meira með á leiktíðinni. Það er hið versta mál.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Niðurtalning - 4. kapítuli

  Leiðin til Wembley er búin að vera þyrnum stráð fyrir bæði lið. Það hefur gengið á ýmsu en á laugardaginn uppskera leikmenn liðanna laun erfiðis síns og ganga til leiks í höfuðstað Englands.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Vonin um Fernuna lifir!

  Von Liverpool um að vinna Fernuna er enn á lífi! Liverpool hélt voninni á lífi með því að vinna harðsóttan útisigur á Aston Villa.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Niðurtalning - 3. kapítuli

  Það styttist! Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Liverpool og Chelsea leiða saman hesta sína í F.A. bikarnum. Þetta verður annar úrslitaleikur liðanna í þeirri keppninni.

  Nánar
 • | HI

  Örfá sæti laus í Liverpoolskólann

  Liverpool fótboltaskólinn verður haldinn hér á landi í 10. sinn í Mosfellsbæ og á Akureyri í júní.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Niðurtalning - 2. kapítuli

  Niðurtalningin að úrslitaleiknum í F.A. bikarkeppninni heldur áfram. Að þessu sinni verða nokkur afrek og met Liverpool í keppninni tíunduð.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Spáð í spilin

  Eftir tvö harkaleg bakslög um helgina, fyrst jafntefli Liverpool og svo stórsigur Manchester City, dugir ekki annað en að halda voninni á lífi.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Niðurtalningin er hafin. 1. kapítuli

  Í dag hefst niðurtalning fyrir úrslitaleikinn í FA bikarnum sem fram fer á Wembley næsta laugardag. Það er okkur stuðningsmönnum Liverpool mikið gleðiefni að sjá liðið okkar í úrslitum keppninnar.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Bakslag í baráttunni um enska meistaratitilinn!

  Óhætt er að segja að bakslag hafi orðið hjá Liverpool í baráttunni um titilinn þegar liðið gerði jafntefli við Tottenham á Anfield í kvöld. Liverpool er á toppnum en.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Spáð í spilin

  Þá er búið að ganga frá því að Liverpool leikur til úrslita í Meistaradeildinni. En það er lítill tími til að fagna því þar sem komið er að næsta deildarleik.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Hinir ósigrandi!

  Celtic varð í kvöld skoskur meistari. Liðið tók þá við meistaratign af hinu ósigrandi liði Rangers sem Steven Gerrard stýrði.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Elska svona kvöld!

  Jürgen Klopp sagði eftir leik Liverpool og Villarreal á Spáni að hann elskaði svona Evrópukvöld. Hann sagði það magnað afrek að komast í úrslit.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Harma að hefna!

  Nú liggur fyrir að Liverpool og Real Madrid spila til úrslita um Evrópubikarinn. Mohamed Salah segir að Liverpool eigi harma að hefna frá úrslitaleik liðanna.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Nýr búningur kynntur

  Í dag var kynntur til leiks nýr búningur félagsins fyrir næsta tímabil, 2022-2023.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Titill í hús!

  Liverpool bætti titli á afrekaská sína með því að vinna Lancashire bikarkeppnina, Lancashire Senior Cup. Vissulega ekki stórtitill en þessi keppni á sér samt sína sögu.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Liverpool og Real Madrid mætast í París!

  Það verða Liverpool og Real Madrid sem mætast í úrslitaleiknum um Evrópubikarinn í París. Liðin hafa áður leikið til úrslita þar.

  Nánar
 • | HI

  Boss night 19. maí

  Hvar er hægt að fá Liverpoolsöngva beint í æð frá trúbador sem kemur beint frá Liverpool? Svarið er: Í Gamla bíói 19. maí.

  Nánar
 • | HI

  Aðalfundi seinkað um einn dag - verður 18. maí

  Þar sem leikur Liverpool og Southampton í deildinni hefur verið settur á 17. maí, verður aðalfundi Liverpoolklúbbsins seinkað um einn dag, eða til 18. maí.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Til Parísar !

  Liverpool vann 2-3 sigur á Villarreal og tryggði sér farseðilinn í úrslitaleik Meistaradeildar í París. Taugarnar voru þandar eftir að heimamenn jöfnuðu metin í einvíginu 2-2 strax í fyrri hálfleik.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Spáð í spilin

  Taugarnar verða þandar þegar Liverpool heimsækir Villarreal í seinni leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar. Leikurinn hefst klukkan 19:00 þriðjudaginn 3. maí.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Seiglusigur

  Liverpool vann 0-1 seiglusigur gegn Newcastle á útivelli. Eina mark leiksins skoraði Naby Keita í fyrri hálfleik.

  Nánar
Fréttageymslan