• | Sf. Gutt

  Niðurtalning - 6. kapítuli

  Það bar eitt og annað til tíðinda á leið Liverpool á Wembley leikvanginn. Það er af ýmsu skemmtilegu og fróðlegu að taka.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Dregið í Evrópudeildinni

  Í dag var dregið til 16 liða úrslita í Evrópudeildinni. Liverpool var með í hattinum þegar dregið var í Nyon í Sviss.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Niðurtalning - 5. kapítuli

  Það styttist í úrslitaleikinn. Enn skal haldið áfram með fróðleik af ýmsu tagi um Deildarbikarinn fyrr og nú.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Öflugur endurkomusigur!

  Liverpool vann í kvöld öflugan endurkomusigur á Luton Town á Anfield. Liverpool var undir í hálfleik en eftir hlé stóð ekkert í vegi fyrir Rauða hernum.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Niðurtalning - 4. kapítuli

  Leiðin á Wembley er búin að vera þyrnum stráð fyrir bæði lið. Það gekk á ýmsu áður en Liverpool og Chelsea náðu rétti til að ganga til leiks á nýja Wembley leikvanginum í Lundúnum.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Til hamingju!

  Virgil van Dijk spilaði sinn 250. leik með Liverpool á móti Brentford. Hann setti nýtt félagsmet í leiknum.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Niðurtalning - 3. kapítuli

  Það styttist! Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Liverpool og Chelsea hafa leitt saman hesta sína í Deildarbikarnum. Þetta verður í níunda sinn sem liðin lenda saman í keppninni!

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Meiðslafréttir

  Fyrir um hálfum mánuði voru svo til allir leikmenn aðalliðsins leikfærir. En skjótt skipast veður í lofti. Nú eru alltof margir.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Niðurtalning - 2. kapítuli

  Áfram heldur niðurtalningin og nú verða helstu afrek og met Liverpool í keppninni rakin. Af mörgu er að taka!

  Nánar
 • | HI

  Öruggur sigur, en gæti orðið dýr

  Liverpool vann öruggan sigur á Brentford í ensku úrvalsdeildinni á laugardag. Þrír leikmenn þurftu hins vegar að yfirgefa völlinn vegna meiðsla.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Diogo Jota bestur í janúar!

  Portúgalinn Diogo Jota var kjörinn Leikmaður mánaðarins í ensku Úrvalsdeildinni fyrir janúar. Hann var frábær í fyrsta mánuði ársins.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Niðurtalningin er hafin - 1. kapítuli

  Á sunnudaginn kemur mætir Liverpool Chelsea í úrslitaleik Deildarbikarins á Wembley í London. Nú er tækifæri til að bæta við afrekaskrá félagsins og auka sjálfstraust og stemmningu.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Sigurinn tileinkaður Conor Bradley

  Conor Bradley og fjölskylda hans syrgja nú fölskylduföður sinn. Harvey Elliott sagði eftir sigur Liverpool á Burnley.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Leikjatilfærslur

  Búið er að raða niður deildarleikjum Liverpool sem eiga að fara fram í mars. Um er að ræða fjóra leiki.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Dominik meiddur

  Dominik Szoboszlai er frá vegna meiðsla. Hann meiddist á nýársdag og var frá í tæpan mánuð. Hann er nú aftur frá.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Af kvennaliðinu

  Hér eru nýjustu fréttir af kvennaliði Liverpool. Liðið komst áfram í FA bikarnum um helgina og leikur næst í átta liða úrslitum.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Af stórkeppnum

  Álfukeppnunum í Afríku og Asíu lauk um helgina. Fulltrúar Liverpool unnu ekki til verðlauna eins og reyndar lá fyrir.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Aftur á sigurbraut!

  Liverpool komst aftur á sigurbraut, eftir tapið fyrir Arsenal, þegar liðið lagði Burnley að velli á Anfield. Liðið var ekki nógu sannfærandi en hafði sigur og það var fyrir öllu.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Thiago enn og aftur úr leik

  Það á ekki af Thiago Alcantara að ganga. Hann spilaði sinn fyrsta leik frá því í apríl á móti Arsenal. En nú er hann einu sinni enn meiddur.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Mohamed farinn að æfa

  Eins og fram hefur komið meiddist Mohamed Salah í Afríkukeppninni. Hann kom í kjölfarið heim til Liverpool og er byrjaður að æfa.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Faðir Conor Bradley látinn

  Þær sorglegu fréttir bárust um helgina að faðir Conor Bradley væri látinn. Hin opinbera vefsíða Liverpool greindi frá þessu.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Af stórkeppnum

  Japan með Wataru Endo sem fyrirliða er úr Ásíukeppninni. Heldur óvænt en Wataru getur því snúið heim til Liverpool.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Liverpool mætir Southampton

  Í kvöld varð ljóst að Liverpol mætir Southampton í fimmtu umferð FA bikarsins. Norwich komst áfram í keppninni.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Liverpool áfram í Unglingabikarnum!

  Unglingalið Liverpool heldur áfram á sömu braut í Unglingabikarnum. Liðið komst áfram í gær með góðum sigri. Liðið raðar inn mörkum.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Frá þeim besta yfir í þann versta!

  Óhætt er að segja að Liverpool hafi farið frá besta leik leiktíðarinnar yfir í þann versta á fimm dögum. Annað deildartapið varð staðreynd.

  Nánar
 • | Mummi

  Miðasala á Liverpool – Manchester City

  Stjórn Liverpoolklúbbsins á Íslandi barst óvænt miðar á leik Liverpool – Manchester City sem fer fram 9, 10 eða 11 mars 2024.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Hvað gerist? - Uppfært í dag og fram á kvöld!

  Í kvöld verður lokað fyrir félagskipti knattspyrnumanna. Eins og vant er verður fylgst með gangi mála hér á Liverpool.is.

  Nánar
Fréttageymslan