• | Sf. Gutt

  Arne Slot verður næsti framkvæmdastjóri Liverpool!

  Í dag var tilkynnt á heimasíðu Liverpool Football Club að Arne Slot verði næsti framkvæmdastjóri Liverpool. Hann tekur við starfinu 1. júní.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Spáð í spilin

  Jürgen Klopp kveður Liverpool Football Club á morgun þegar Liverpool mætir Wolverhampton Wanderes. Ég veit hver verður maður leiksins!

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Hann gerði okkur að mönnum!

  Harvey Elliott segir að Jürgen Klopp hafi gert hann og fleiri leikmenn Liverpool að mönnum. Hann segir að það minnsta sem hann og aðrir.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Arne Slot boðar komu sína!

  Óhætt er að segja að Arne Slot hafi boðað komu sína til Liverpool í dag. Hollendingurinn greindi þá frá því að hann verði næsti framkvæmdastjóri.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Síðasti blaðamannafundur Jürgen Klopp

  Síðasti blaðamannafundur Jürgen Klopp var haldinn í morgun. Margt bar á góma. Hér er farið yfir nokkur atriði sem fram komu.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Pep Lijnders kominn með starf

  Pep Lijnders nánasti aðstoðarmaður Jürgen Klopp hefur verið ráðinn í nýtt starf sem hann fer í eftir keppnistímabilið. Einn fer með honum.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Dásamlegt samband!

  Jürgen Klopp stýrði Liverpool í síðasta sinn á útivelli á mánudagskvöldið gegn Aston Villa á Villa Park. Hann hafði meðal annars.

  Nánar
 • | HI

  Misstu niður unnin leik

  Liverpool tapaði niður tveggja marka forskoti gegn Aston Villa í leik sem endaði 3-3. Leikurinn breytti þó engu um stöðu Liverpool í deildinni.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Síðasti útileikurinn

  Liverpool spilar í kvöld sinn síðasta útileik á valdatíð Jürgen Klopp. Leikið verður við Aston Villa á Villa Park.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Næsta víst!

  Næsta víst er að Arne Slot verður næsti framkvæmdastjóri Liverpool. Allt sem hefur komið fram í fjölmiðlum upp á síðkastið bendir til þess.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Fer Luis Díaz?

  Sumir telja einhver teikn á lofti um að Luis Díaz vilji fara frá Liverpool. Faðir hans hefur látið orð falla sem talið er að vísi.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Kaide Gordon fær nýjan samning

  Kaide Gordon hefur fengið nýjan samning við Liverpool. Þessi efnilegi leikmaður er kominn á ról eftir erfið meiðsli.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Mark í tveimur leikjum í röð!

  Það gerist ekki á hverjum degi að Andrew Robertson skori fyrir Liverpool. En hann er nú búinn að skora í tveimur leikjum í röð!

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Svolítið hissa að sjá boltann í netinu!

  Harvey Elliott skoraði stórglæsilegt mark á móti Tottenham á sunnudaginn. Hann var svolítið hissa þegar hann sá að boltinn fór í markið.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Elska félagið og ætla að vera áfram!

  Það eru miklar breytingar framundan hjá Liverpool. En fyrirliði Liverpool ætlar sér að vera áfram hjá félaginu og taka þátt í þeim nýja kafla sem hefst þegar nýr framkvæmdastjóri tekur við.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Sjálfum sér líkir á nýjan leik!

  Segja má að leikmenn Liverpool hafi verið sjálfum sér líkir á nýjan leik á móti Tottenham á Anfield í dag. Liverpool vann góðan sigur og spilaði stórvel.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Ekkert mál!

  Mikið var gert, í sumum fjölmiðlum, úr misklíð þeirra Jürgen Klopp og Mohamed Salah, eftir leik Liverpool og West Ham United um síðustu helgi.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Í höfn!

  Sæti Liverpool í Meistaradeildinni er nú í höfn. Úrslit í gærkvöldi gera stöðuna þannig að Liverpool endar í einu af fjórum efstu sætum.

  Nánar
Fréttageymslan