• | Sf. Gutt

  Liverpool niðurlægði Manchester United!

  Liverpool niðurlægði Manchester United á Old Trafford síðdegis í dag og vann 0:5! Þetta er stærsti sigur Liverpool á Old Trafford í sögunni! Sigur sem lengi verður í minnum hafður!

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Spáð í spilin

  Liverpool fer til Manchester til að taka hús á Manchester United. Enn einu sinni takast þessir miklu keppninautar á.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Ljótu sigrarnir eru oft þeir bestu!

  Andrew Robertson segir að ljótu sigrarnir séu oft þeir bestu. Hann segir að sigurinn á Altetico Madrid þýði að Liverpool sé í lykilstöðu.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Hinsta ferð Roger Hunt

  Roger Hunt var lagður til hinstu hvílu í síðustu viku. Anfield Road var viðkomustaður hans í síðustu ferð hans. Þar spilaði Roger sína bestu leiki.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Til hamingju!

  Ian Rush er sextugur í dag. Hann telst einn af allra bestu leikmönnum í sögu Liverpool og enginn hefur skorað fleiri mörk fyrir félagið.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Hefnd í Madríd!

  Það er kannski ekki rétt að tala um hefnd í knattspyrnu. En Liverpool hefndi fyrir útslátt Atletico Madrid á Anfield 2020 með því að vinna sigur í vígi þeirra í hörkuleik.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Mohamed Salah brýtur blað

  Mohamed Salah braut blað í sögu Liverpool Football Club í kvöld. Hann skoraði í níunda leik sínum í röð. Reyndar setti hann annað met í leiðinni.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Spáð í spilin

  Það er stórleikur á dagskrá í kvöld þegar okkar menn heimsækja Atletico Madrid í 3. umferð riðlakeppni Meistaradeildar.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Breytingar á sex leikjum

  Tilkynnt hefur verið um breytingar á leiktíma sex leikja Liverpool í desember og janúar.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Stórsigur !

  Liverpool vann stórsigur á Watford í fyrsta leik 8. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. Liðið lék frábærlega og heimamenn sáu aldrei til sólar, lokatölur 0-5.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Spáð í spilin

  Landsleikjum er loksins lokið og næsti leikur okkar manna er gegn nýliðum Watford á útivelli. Verður þetta fyrsti leikur 8. umferðar og hefst hann klukkan 11:30 að íslenskum tíma.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Trent farinn að æfa aftur

  Það eru gjarnan mismunandi fréttir að hafa eftir landsleikjahlé. Trent Alexander-Arnold er farinn að æfa en einn eða tveir verða trúlega ekki leikfærir um helgina.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Ungliðar lánaðir

  Liverpool lánaði fjóra unga leikmenn rétt áður en lokað var fyrir félagaskipti. Áður var búið að lána dularfulla leikmanninn.

  Nánar
 • | HI

  Þrjár ferðir á Anfield í sölu

  Loksins, loksins! VITA og Liverpoolklúbburinn hefja sölu á þremur ferðum á Anfield eftir áramót.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Landsleikjafréttir

  Yfirstandandi landsleikjahrinu er svo til lokið. Þjóðadeildin var kláruð. Tveir leikmenn Liverpool eru þó enn ekki búnir með sína leiki!

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Mohamed tilnefndur til Gullboltans

  Mohamed Salah hefur verið tilnefndur til Gullboltans. Einn fyrrum leikmaður Liverpool er á lista þeirra sem voru tilnefndir.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Allt það helsta um Steve McManaman

  Steve McManaman er heiðursgestur árshátíðar Liverpool klúbbsins í ár. Hér er allt það helsta um þennan magnaða leikmann.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Fyrir sex árum

  Í dag eru sex ár síðan Jürgen Klopp tók við sem stjóri Liverpool. Ekki er hægt að efast um að ráðningin hafi verið ein sú besta í sögu félagsins. Hér er ýmislegt fróðlegt frá valdatíð Þjóðverjans.

  Nánar
 • | HI

  McManaman áritar í Jóa útherja

  Steve McManaman, sem verður hér á landi um helgina í boði Liverpoolklúbbsins á Íslandi, verður í Jóa útherja í Ármúla á laugardaginn og gefur áritanir.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Adam Lewis kominn heim

  Adam Lewis er kominn meiddur heim til Liverpool. Hann var lánaður til skoska liðsins Livingston fyrir leiktíðina.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Liðið ofar öllu!

  Pepijn Lijnders segir að liðið sé alltaf ofar öllu hjá þjálfaraliði Liverpool. Liðsheildin hafi komið Liverpool í fremstu röð og til þess að liðið verði þar áfram verður að halda í þetta gildi.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Til hamingju!

  Roberto Firmino átti stórafmæli á dögunum. Þann 2. október voru 30 ár liðin frá því hann kom í þennan heim.

  Nánar
 • | Heimir Eyvindarson

  Árshátíð á laugardaginn - Steve McManaman mætir!

  Goðsögnin Steve McManaman verður heiðursgestur á árshátíð Liverpoolklúbbsins sem haldin verður á SPOT á laugardaginn.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Tveir í sama félag

  Tveir af þeim leikmönnum Liverpool sem fóru frá félaginu í sumar fengu samning hjá sama félaginu. Það verður að teljast skemmtileg tilviljun.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Þrjú lið í sérflokki

  Graeme Souness, fyrrum leikmaður og framkvæmdastjóri Liverpool, segir að þrjú liði séu í sérflokki í ensku Úrvalsdeildinni. Graeme segir að Liverpool sé eitt þessara liða.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Ætlum að vinna titilinn!

  Mohamed Salah lýsti því opinberlega yfir eftir leik Liverpool og Manchester City að Liverpool ætli sér að vinna Englandsmeistaratitilinn!

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Jafntefli við meistarana

  Jafntefli varð niðurstaðan í stórleik Liverpool og Manchester City á Anfield. Meistararnir voru sterkari fyrir hlé en Liverpool eftir. Úrslitin voru sanngjörn.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Verum eins kraftmikil og við mögulega getum!

  Jürgen Klopp segir að stuðningsmenn Liverpool geti leikið lykilhlutverk þegar Liverpool mætir Manchester City á Anfield. Hann segir að það sé frábært að stuðningsmennirnir séu komnir aftur.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Spáð í spilin

  Stórleikur á Anfield á sunnudaginn! Liverpool mætir Englands- og Deildarbikarmeisturum Manchester City. Liverpool hefur byrjað leiktíðina mjög vel.

  Nánar
Fréttageymslan