| Sf. Gutt
Kannski besta frétt keppnistímabilsins! Faðir Luis Díaz fékk frelsi núna í dag. Þar með lauk mikilli óvissu hjá fjölskyldu hans og vinum.
Skæruliðasamtökin ELN rændu foreldrum Luis að kvöldi 29. október. Móður hans var sleppt litlu síðar en föður hans var áfram haldið í gíslingu og var ekki sleppt fyrr en í dag.
ELN samtökin lofuðu fyrir einhverjum dögum að Luis eldri yrði sleppt að því tilskyldu að kólumbíski herinn myndi hörfa frá bækistöðvum þeirra og eins yrði öryggi meðlima samtakanna tryggt. Hvernig sem það mál var unnið er faðir Luis nú frjáls á ný og það skiptir öllu.
Luis, fjölskylda og vinir geta nú glaðst áhyggjulaus. Luis sýnd mikinn styrk á meðan á öllu þessu stóð og gaf kost á sér í liðshóp Liverpool. Hann skoraði til að mynda og tyggði Liverpool 1:1 jafntefli í viðbótartíma á móti Luton. Það mark verður lengi í minnum haft.
TIL BAKA
Frjáls á ný!
Skæruliðasamtökin ELN rændu foreldrum Luis að kvöldi 29. október. Móður hans var sleppt litlu síðar en föður hans var áfram haldið í gíslingu og var ekki sleppt fyrr en í dag.
ELN samtökin lofuðu fyrir einhverjum dögum að Luis eldri yrði sleppt að því tilskyldu að kólumbíski herinn myndi hörfa frá bækistöðvum þeirra og eins yrði öryggi meðlima samtakanna tryggt. Hvernig sem það mál var unnið er faðir Luis nú frjáls á ný og það skiptir öllu.
Luis, fjölskylda og vinir geta nú glaðst áhyggjulaus. Luis sýnd mikinn styrk á meðan á öllu þessu stóð og gaf kost á sér í liðshóp Liverpool. Hann skoraði til að mynda og tyggði Liverpool 1:1 jafntefli í viðbótartíma á móti Luton. Það mark verður lengi í minnum haft.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Alisson meiddur -
| Sf. Gutt
Federico meiddur -
| Sf. Gutt
Arne Slot setur nýtt félagsmet! -
| Sf. Gutt
Hinsta ferð Ron Yeats -
| Sf. Gutt
Er ekkert að spá í stigatöfluna! -
| Sf. Gutt
Arne Slot setur nýtt félagsmet! -
| Sf. Gutt
Stóð sannarlega undir væntingum! -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Stórsigur í Deildarbikarnum! -
| Sf. Gutt
Íslenskir heiðursgestir á Anfield!
Fréttageymslan