Mestu hrakfarir í marga áratugi!

Hrakfarir Englandsmeistara Liverpool eru þær mestu í marga áratugi. Þetta er til dæmis versta taphrina Liverpool frá því liðið féll í aðra deild á keppnistímabilinu 1953/54.
Liverpool tapaði síðast tveimur heimaleikjum í röð með þriggja marka mun árið 1965.
Liverpool hefur tapað þremur síðustu leikjum með þriggja marka mun. Það gerðist síðast 1992.
Liverpool er með 18 stig eftir 12 deildarleiki. Á síðasta keppnistímabili var Liverpool með 31 stig eftir 12 jafn marga leiki.
Lengi getur vont versnað!
-
| Sf. Gutt
Væntumþykjan hverfur! -
| Sf. Gutt
Ný félagsmet! -
| Sf. Gutt
Ég ber fulla ábyrð! -
| Sf. Gutt
Metjöfnun! -
| Sf. Gutt
Meiðslafréttir -
| Sf. Gutt
Hugsaði um Diogo allan daginn! -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Litli strákurinn yrði sennilega undrandi! -
| Sf. Gutt
Virgil kominn í metabækur hjá Hollandi! -
| Sf. Gutt
Dominik er sama hvar hann spilar

