Enn orðaður við Liverpool
Marc Guehi, fyrirliði Crystal Palace er enn orðaður við Liverpool. Hann er þó enn að spila með Palace og allt í rólegheitum í kringum enska miðvörðinn. Ólíkt en í kringum Alexander Isak sem líka er orðaður við Liverpool.
Marc hefur leikið alla leiki Palace það sem af er leiktíðar. Meðal annars Evrópuleik á fimtudagskvöldið þegar Palace vann Fredrikstad 1:0.
Marc á eitt ár eftir að samningi sínum og það er heldur ólíklegt að hann skrifi undir nýjan samning við bikarmeistarana. Eftir því sem fjölmiðar telja þá hefur hann hug á að fara til Liverpool.
Við sjáum hvað setur.
-
| Sf. Gutt
Sagan endalausa! -
| Sf. Gutt
Verðlaun í fyrsta leik! -
| Mummi
Miðasala á Liverpoolleiki -
| Sf. Gutt
Áhorfandi settur í bann! -
| Sf. Gutt
Fjórir í Liði ársins! -
| Sf. Gutt
Leikmaður ársins! -
| Sf. Gutt
Ben Doak seldur -
| Sf. Gutt
Liverpool kaupir Giovanni Leoni -
| Sf. Gutt
Spáð í spilin -
| Sf. Gutt
Diogo Jota og Andre Silva minnst