Sagan endalausa!
Sögunni endalausu um Alexander Isak er ólokið. Sögulok eru óviss en þó er eitthvað líklegra en annað í því efni. Það styttist í að lokað verði fyrir félagaskipti.
Alexander sagði um daginn, í yfirlýsingu, að best væri fyrir alla aðila að hann fengi að fara. Forráðamenn Newcastle eru svo sem sammála því.
Liverpool bauð fyrir nokkrum vikum 110 milljónir sterlingspunda í Alexander. Það er ekki nógu hátt tilboð fyrir Newcastle og á meðan Liverpool hækkar ekki boðið er ekki líklegt að mikið gerist.
Við sjáum hverju fram vindur!
-
| Sf. Gutt
Verðlaun í fyrsta leik! -
| Mummi
Miðasala á Liverpoolleiki -
| Sf. Gutt
Áhorfandi settur í bann! -
| Sf. Gutt
Fjórir í Liði ársins! -
| Sf. Gutt
Leikmaður ársins! -
| Sf. Gutt
Ben Doak seldur -
| Sf. Gutt
Liverpool kaupir Giovanni Leoni -
| Sf. Gutt
Spáð í spilin -
| Sf. Gutt
Diogo Jota og Andre Silva minnst -
| Sf. Gutt
Nýjasta nýtt úr sögunni endalausu