Liverpool kaupir ungan markmann
Liverpool keypti á dögunum ungan ungverskan markmann. Hann heitir Armin Pecsi og lék með Puskas Akademia í efstu deild í Ungverjalandi. Hermt er að Armin hafi kostað eina og hálfa milljón sterlingspunda.
Puskas Akademia endaði í öðru sæti í ungversku deildinni. Armin stóð sig mjög vel með liði sínu og var valinn besti markmaður deildarinnar af tveimur fréttamiðlum í lok leiktíðar.
Armin Pecsi þykir með efnilegri markmönnum Ungverja og hefur leikið með yngri landsliðum þjóðar sinnar. Nú síðast með undir 21. árs landsliðinu. Þess má geta að Armin er fæddur í Austurríki þó svo hann spili fyrir hönd Ungverjalands.
-
| Sf. Gutt
Af EM -
| Sf. Gutt
Komnir til Japan -
| Sf. Gutt
Luis Díaz er á förum -
| Sf. Gutt
Tap í æfingaleik -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Kemur Alexander Isak? -
| Sf. Gutt
Hugo Ekitike semur við Liverpool -
| Sf. Gutt
Englandsmeistararnir til Kína -
| Sf. Gutt
Stórsigur í æfingaleik -
| Sf. Gutt
Hvað verður um Darwin?