Stórsigur í æfingaleik
Liverpool vann í dag stórsigur 5:0 í æfingaleik við Stoke City. Leikurinn fór fram á æfingasvæðinu í Kirby. Lagleg þrenna var skoruð strax í byrjun leiks.
Darwin Núnez gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu á fyrstu 20 mínútum leiksins. Það sem meira var Darwin skoraði mörkin þrjú á 14 mínútum. Ungliðinn Rio Ngumoha bætti fjórða markinu við fyrir hlé. Nýtt lið var sent til leiks eftir hlé. Federico Chiesa skoraði eina mark síðari hálfleiks. Sigur Liverpool hefði hafa getað verið enn stærri. Stoke leikur í næst efstu deild.
Liverpool - Fyrri hálfleikur: Mamardashvili, Gomez, Van Dijk, Szoboszlai, Nunez, Salah, Jones, Robertson, Wirtz, Ngumoha og Nyoni.
Liverpool - Seinni hálfleikur: Mamardashvili (Pecsi, 59), Endo, Konate, Chiesa, Gakpo, Tsimikas, Gravenberch, Doak (Stephenson, 74), Kerkez, Frimpong og Bradley.
-
| Sf. Gutt
Af EM -
| Sf. Gutt
Komnir til Japan -
| Sf. Gutt
Luis Díaz er á förum -
| Sf. Gutt
Tap í æfingaleik -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Kemur Alexander Isak? -
| Sf. Gutt
Hugo Ekitike semur við Liverpool -
| Sf. Gutt
Englandsmeistararnir til Kína -
| Sf. Gutt
Hvað verður um Darwin? -
| Sf. Gutt
Sóknarmenn í sigtinu!