Tap í æfingaleik
Liverpool tapaði fyrri æfingaleik sínum í Asíuferðinni þegar liðið mætti AC Milan í Hong Kong. Ítalska liðið vann 4:2 í fjörugum leik.
Eftir hálfleikshlé komu átta nýir menn til leiks. AC Milan skipti færri mönnum og náði yfirhöndinni. Rubel Loftus- Cheek og Noah Okafor komu ítalska liðnu í 3:1 í fyrri hluta hálfleiksins. Bæði mörkin komu eftir slæm mistök í vörn Liverpool. Coady Gakpo lagaði stöðuna með góðum skalla í viðbótartíma. Á síðasta andartaki leiksins skoraði Noah sitt annað mark eftir hroðaleg mistök í vörninni.
Liverpool - fyrri hálfleikur: Alisson; Stephenson, Gravenberch, Van Dijk, Robertson; Morton (Nyoni 32. mín.), Szoboszlai, Elliott; Salah, Wirtz og Ngumoha.
Liverpool - seinni hálfleikur: Mamardashvili; Bradley, Konate, Tsimikas, Kerkez; Gravenberch (Morton 63. mín.), Jones, Nyoni; Frimpong, Doak og Gakpo.
Ónotaður varamaður: Woodman.
Áhorfendur: 49.704.
-
| Sf. Gutt
Cody Gakpo gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Meistaradeildarhópur Liverpool staðfestur! -
| Sf. Gutt
Fyrsta æfingin! -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Af lánsmönnum -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Áhættunnar virði! -
| Sf. Gutt
Búið að dagsetja Evrópuleikina -
| Sf. Gutt
Harvey Elliott lánaður -
| Sf. Gutt
Til hamingju!