Hvað verður um Darwin?
Hvað verður um Darwin Núnez? Margir hafa talið að hann myndi yfirgefa Liverpool í sumar. En kannski verður hann bara áfram.
Darwin gekk heldur illa á meistaraleiktíðinni. Hann skoraði sjö mörk sem var miklu minna en á fyrstu leiktíðum hans. Að auki lék hann sjaldan eins og hann getur best.
Hann hefur verið orðaður við nokkur lið í sumar. Kannski mest við Napoli. Ítölsku meistararnir eru þó sagðir hafa misst áhuga á honum. Svo gæti bara vel farið að hann verði áfram en það fer þó trúlega mest eftir því hvort Liverpool kaupir nýjan sóknarmann.
-
| Sf. Gutt
Enn þokast Mohamed Salah upp listann! -
| Sf. Gutt
Cody Gakpo gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Meistaradeildarhópur Liverpool staðfestur! -
| Sf. Gutt
Fyrsta æfingin! -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Af lánsmönnum -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Áhættunnar virði! -
| Sf. Gutt
Búið að dagsetja Evrópuleikina -
| Sf. Gutt
Harvey Elliott lánaður