Aftur til æfinga
Leikmenn Englandsmeistara Liverpool koma aftur til æfinga í byrjun júlí. Nánar tiltekið 7. júlí. Þá tekur við undirbúiningur fyrir næsta keppnistímabil.
Engar stórkeppnir hjá landsliðum eru á dagskrá núna í sumar. Þjóðadeildin endar núna í kvöld og síðustu landsleikir sumarsins fara fram eftir helgina. Landsliðsmenn fá því nokkuð gott frí þetta sumarið og ættu að geta komið ferskir til æfinga.
-
| Sf. Gutt
Af EM -
| Sf. Gutt
Komnir til Japan -
| Sf. Gutt
Luis Díaz er á förum -
| Sf. Gutt
Tap í æfingaleik -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Kemur Alexander Isak? -
| Sf. Gutt
Hugo Ekitike semur við Liverpool -
| Sf. Gutt
Englandsmeistararnir til Kína -
| Sf. Gutt
Stórsigur í æfingaleik -
| Sf. Gutt
Hvað verður um Darwin?