Aftur til æfinga
Leikmenn Englandsmeistara Liverpool koma aftur til æfinga í byrjun júlí. Nánar tiltekið 7. júlí. Þá tekur við undirbúiningur fyrir næsta keppnistímabil.
Engar stórkeppnir hjá landsliðum eru á dagskrá núna í sumar. Þjóðadeildin endar núna í kvöld og síðustu landsleikir sumarsins fara fram eftir helgina. Landsliðsmenn fá því nokkuð gott frí þetta sumarið og ættu að geta komið ferskir til æfinga.
-
| Sf. Gutt
Aftur til æfinga -
| Sf. Gutt
Minningarorð Arne Slot -
| Sf. Gutt
Í minningu Diogo Jota -
| Sf. Gutt
Bræðurnir Diogo og André bornir til grafar -
| Sf. Gutt
Diogo Jota látinn -
| Sf. Gutt
Af EM -
| Sf. Gutt
Bara Real Madrid! -
| Sf. Gutt
Þrír Evrópumeistarar! -
| Sf. Gutt
Æfingaleikir sumarsins -
| Sf. Gutt
Annar nýr markmaður