| Sf. Gutt
Búið er að raða niður deildarleikjum Liverpool sem eftir eiga að fara fram í apríl. Um er að ræða fjóra leiki. Að auki leikur Liverpool í Evrópudeildinni.
Næsta sunnudag, 14. apríl, mætir Liverpool Crystal Palace á Anfield Road. Leikurinn hefst klukkan eitt.
Næsti deildarleikur er við Fulham í London og fer hann fram sunnudaginn 21. apríl. Leikurinn hefst klukkan hálf fjögur.
Næst er komið að seinni grannaslag Liverpool og Everton á þessari leiktíð. Hann verður á Goodison Park miðvikudagskvöldið 24. apríl. Flautað verður til leiks klukkan sjö.
Liverpool á svo þriðja útileikinn í röð laugardaginn 27. apríl. Leikið verður við West Ham United og byrjar leikurinn klukkan hálf tólf.
Tekið skal fram að tímasetningar eru að íslenskum tíma. Eins skal minnt á að það er kominn sumartími á Bretlandseyjum.
TIL BAKA
Leikjatilfærslur

Búið er að raða niður deildarleikjum Liverpool sem eftir eiga að fara fram í apríl. Um er að ræða fjóra leiki. Að auki leikur Liverpool í Evrópudeildinni.
Næsta sunnudag, 14. apríl, mætir Liverpool Crystal Palace á Anfield Road. Leikurinn hefst klukkan eitt.

Næsti deildarleikur er við Fulham í London og fer hann fram sunnudaginn 21. apríl. Leikurinn hefst klukkan hálf fjögur.
Næst er komið að seinni grannaslag Liverpool og Everton á þessari leiktíð. Hann verður á Goodison Park miðvikudagskvöldið 24. apríl. Flautað verður til leiks klukkan sjö.
Liverpool á svo þriðja útileikinn í röð laugardaginn 27. apríl. Leikið verður við West Ham United og byrjar leikurinn klukkan hálf tólf.
Tekið skal fram að tímasetningar eru að íslenskum tíma. Eins skal minnt á að það er kominn sumartími á Bretlandseyjum.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna -
| Sf. Gutt
Jafntefli í síðasta leiknum! -
| Sf. Gutt
Frábær árangur á Goodison Park! -
| Sf. Gutt
Síðasti grannaslagurinn á Goodison Park! -
| Sf. Gutt
Vonlaust mál! -
| Sf. Gutt
Skammarlegt tap! -
| Sf. Gutt
Allt jákvætt!
Fréttageymslan