| Sf. Gutt

Dregið í Evrópudeildinni


Í dag var dregið í riðla í Evrópudeildinni. Liverpool var með í hattinum þegar dregið var í riðla í keppninni í Mónakó í Frakklandi.   

Liverpool spilar í E riðli. Liðin sem Liverpool mætir eru austurríska liðið LASK, Union Saint-Gilloise frá Belgíu og Toulouse sem er franskt lið.

Riðlakeppni Evrópudeildarinnar hefst síðar í þessum mánuði. Leikjunum hefur enn ekki verið raðað upp.

TIL BAKA
Nýlegar fréttir
Fleiri fréttir
Fréttageymslan