| Sf. Gutt
Liverpool mætir Leeds United á Elland Road annað kvöld. Þegar liðin mættust þar á síðustu leiktíð náði Mohamed Salah sögulegum áfanga. Markið sem hann skoraði í 0:3 sigri Liverpool var 100. deildarmark hans fyrir Liverpool. Enginn í sögu félagsins hefur verið fljótari að ná 100 deildarmörkum í efstu deild í sögu félagsins!
En hver var fljótastur upp í 100 mörk á undan Mohamed? Efstur á blaði var framherjinn frábæri Roger Hunt. Hann náði 100 deildarmörkum í 151 leik. Mohamed bætti metið um einn leik á móti Leeds. Hér að neðan er listinn.
Áréttað skal að þessar tölur gilda um deildarmörk í efstu deild. Enn eitt metið í metasafn Mohamed Salah.
TIL BAKA
Enginn sneggri upp í 100 deildarmörk!

Liverpool mætir Leeds United á Elland Road annað kvöld. Þegar liðin mættust þar á síðustu leiktíð náði Mohamed Salah sögulegum áfanga. Markið sem hann skoraði í 0:3 sigri Liverpool var 100. deildarmark hans fyrir Liverpool. Enginn í sögu félagsins hefur verið fljótari að ná 100 deildarmörkum í efstu deild í sögu félagsins!

En hver var fljótastur upp í 100 mörk á undan Mohamed? Efstur á blaði var framherjinn frábæri Roger Hunt. Hann náði 100 deildarmörkum í 151 leik. Mohamed bætti metið um einn leik á móti Leeds. Hér að neðan er listinn.
Mohamed Salah 151 leikur.
Roger Hunt 152 leikir.
Gordon Hodgson 167 leikir.
Ian Rush 168 leikir.
Jack Parkinson 173 leikir.
Áréttað skal að þessar tölur gilda um deildarmörk í efstu deild. Enn eitt metið í metasafn Mohamed Salah.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Bræðurnir Diogo og André bornir til grafar -
| Sf. Gutt
Diogo Jota látinn -
| Sf. Gutt
Af EM -
| Sf. Gutt
Bara Real Madrid! -
| Sf. Gutt
Þrír Evrópumeistarar! -
| Sf. Gutt
Æfingaleikir sumarsins -
| Sf. Gutt
Annar nýr markmaður -
| Sf. Gutt
Milos Kerkez kominn til Liverpool -
| Sf. Gutt
Nathaniel Phillips heldur á braut -
| Sf. Gutt
Skjaldarleikurinn liggur fyrir!
Fréttageymslan