| Sf. Gutt

Nýtt met!


Metin falla! Liverpool setti nýtt met í efstu deild þegar liðið lagði Newcastle United að velli 3:1. Sigurinn þýddi að Liverpool varð fyrsta liðið til að vinna 14 deildarleiki í röð og skora minnst tvö mörk í hverjum einasta leik.

Svo bætti liðið félagsmetið frá því í síðasta leik því sigurinn var sá 14. í röð í deildinni. Manchester City á metið yfir sigurleiki í röð en liðið vann 18 leiki í röð frá því í ágúst 2017 og þar til í desember sama ár.


TIL BAKA
Nýlegar fréttir
Fleiri fréttir
Fréttageymslan