Til hamingju!

Ungliðinn Jayden Danns á merkisafmæli í dag. Hann er tvítugur. Jayden fæddist í Liverpool 16. janúar 2006. Hann var aðeins átta ára þegar þegar hann hóf að æfa með Liverpool.

Meiðsli hafa sett strik í reikning Jayden síðustu mánuði. Sem dæmi spilaði hann aldrei, vegna meiðsla, með Sunderland eftir að hann var lánaður til liðsins í febrúar í fyrra. Hann hefur ekkert spilað frá því í september en þá tognaði hann illa aftan í læri.
Neil pabbi hans var atvinnuknattspyrnumaður. Hann spilaði með mörgum liðum á ferli sínum. Neil var landsliðsmaður Gvæjana. Jayden hefur leikið með yngri landsliðum Englands nú síðast undir 20 ára liðinu.
Liverpool klúbburinn á Íslandi óskar Jayden Danns til hamingju með merkisafmælið.
-
| Sf. Gutt
Af Afríkukeppninni -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum -
| Sf. Gutt
Conor Bradley kominn í sumarfrí -
| Sf. Gutt
Af Afríkukeppninni -
| Sf. Gutt
Stóra Harvey Elliott málið -
| Sf. Gutt
Jafnt á útivelli gegn toppliðinu -
| Sf. Gutt
Af Afríkukeppninni -
| Sf. Gutt
Óvíst um Hugo Ekitike -
| Sf. Gutt
Gleði og sorg -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur

