| Ólafur Haukur Tómasson
Hann hefur verið án félags eftir að hann var leystur undan samningi hjá sænska liðinu Malmo fyrir núverandi tímabil. Hann hefur átt glæstan feril og leikið með Malmo, Liverpool, Ajax og Barcelona.
TIL BAKA
Jari Litmanen á leið til Englands á ný?
Jari Litmanen, fyrrum leikmaður Liverpool, virðist vera aftur á leið til Englands en Fulham hefur sýnt honum áhuga og hafa boðið honum á æfingar með sér og hugsanlega í kjölfarið bjóða honum samning.
Litmanen sem er 36 ára gamall var í röðum Liverpool frá 2001 til 2002, eða eitt og hálft tímabil. Hann lék 43 leiki fyrir liðið og skoraði níu mörk.
Hann hefur verið án félags eftir að hann var leystur undan samningi hjá sænska liðinu Malmo fyrir núverandi tímabil. Hann hefur átt glæstan feril og leikið með Malmo, Liverpool, Ajax og Barcelona.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Aftur til æfinga -
| Sf. Gutt
Minningarorð Arne Slot -
| Sf. Gutt
Í minningu Diogo Jota -
| Sf. Gutt
Bræðurnir Diogo og André bornir til grafar -
| Sf. Gutt
Diogo Jota látinn -
| Sf. Gutt
Af EM -
| Sf. Gutt
Bara Real Madrid! -
| Sf. Gutt
Þrír Evrópumeistarar! -
| Sf. Gutt
Æfingaleikir sumarsins -
| Sf. Gutt
Annar nýr markmaður
Fréttageymslan