Andy Robertson
- Fæðingardagur:
- 11. mars 1994
- Fæðingarstaður:
- Glasgow, Skotlandi
- Fyrri félög:
- Queens Park, Dundee United, Hull City
- Kaupverð:
- £ 8000000
- Byrjaði / keyptur:
- 21. júlí 2017
- Upplýsingar á LFChistory.net
- Skoða
Robertson er 23 ára gamall og hefur spilað með Hull frá því árið 2014. Hann hóf ferilinn í heimalandinu með Queens Park árið 2012 en þá lék liðið í skosku þriðju deildinni. Sumarið 2013 var hann keyptur til úrvalsdeildarliðsins Dundee United og þar stóð hann sig mjög vel, í raun það vel að Hull City keyptu hann sumarið 2014 og þar lék hann alls 115 leiki og skoraði í þeim 5 mörk.
Hann hefur svo til þessa leikið 15 landsleiki fyrir Skotland og skorað eitt mark.
Tölfræðin fyrir Andy Robertson
Tímabil | Deild | Bikar | Deildarbikar | Evrópa | Annað | Alls |
---|---|---|---|---|---|---|
2017/2018 | 22 - 1 | 1 - 0 | 1 - 0 | 6 - 0 | 0 - 0 | 30 - 1 |
2018/2019 | 36 - 0 | 0 - 0 | 0 - 0 | 12 - 0 | 0 - 0 | 48 - 0 |
2019/2020 | 36 - 2 | 1 - 0 | 0 - 0 | 8 - 1 | 4 - 0 | 49 - 3 |
2020/2021 | 38 - 1 | 1 - 0 | 0 - 0 | 10 - 0 | 1 - 0 | 50 - 1 |
2021/2022 | 29 - 3 | 4 - 0 | 4 - 0 | 10 - 0 | 0 - 0 | 47 - 3 |
2022/2023 | 34 - 0 | 2 - 0 | 1 - 0 | 5 - 0 | 1 - 0 | 43 - 0 |
2023/2024 | 23 - 3 | 2 - 0 | 1 - 0 | 4 - 0 | 0 - 0 | 30 - 3 |
Samtals | 218 - 10 | 11 - 0 | 7 - 0 | 55 - 1 | 6 - 0 | 297 - 11 |
Fréttir, greinar og annað um Andy Robertson
Fréttir
-
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Andrew meiddur -
| Sf. Gutt
Fulltrúar Liverpool á EM -
| Sf. Gutt
Mark í tveimur leikjum í röð! -
| Sf. Gutt
Við höldum baráttunni áfram! -
| Sf. Gutt
Meiðslin ekki slæm -
| Sf. Gutt
Allt í rétta átt! -
| Sf. Gutt
Andrew Robertson þarf í aðgerð -
| Sf. Gutt
Alltaf gaman að skora -
| Sf. Gutt
Andrew Robertson meiddur -
| Sf. Gutt
Hætta vonandi að reykja! -
| Sf. Gutt
Viljum berjast á öllum vígstöðvum! -
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Ljótu sigrarnir eru oft þeir bestu! -
| Grétar Magnússon
Robertson með nýjan samning -
| Sf. Gutt
Gat verið verra! -
| Sf. Gutt
Fulltrúar Liverpool á EM -
| Sf. Gutt
Höfum saknað Melwood -
| Sf. Gutt
Vill enda ferilinn hjá Liverpool! -
| Sf. Gutt
Það er ekkert í hendi!
Í nærmynd
Skoða önnur tímabil