| Sf. Gutt
Tapið fyrir Crystal Palace á sunnudaginn sveið sárt eftir leikinn og gerir enn. Andrew Robertson segir að baráttunni verði haldið áfram. Hann hafði meðal annars þetta að segja eftir leikinn.
,,Við höldum alltaf áfram að berjast hjá þessu félagi. Við verðum að berjast á áhorfendastæðunum og úti á vellinum í síðustu sex leikjunum í Úrvalsdeildinni. Svo sjáum við hverju það skilar okkur. Við verðum að halda áfram að vera jákvæðir. Við rífum okkur í gang, tökum svo næsta leik á fimmtudaginn og leggjum allt í sölurnar."
Eins og Andrew segir þá verða menn að rífa sig upp og mæta sterkir til leiks á móti Atalanta. Liverpool er þremur mörkum undir eftir fyrri leikinn en allt getur gerst!
TIL BAKA
Við höldum baráttunni áfram!

Tapið fyrir Crystal Palace á sunnudaginn sveið sárt eftir leikinn og gerir enn. Andrew Robertson segir að baráttunni verði haldið áfram. Hann hafði meðal annars þetta að segja eftir leikinn.

,,Við höldum alltaf áfram að berjast hjá þessu félagi. Við verðum að berjast á áhorfendastæðunum og úti á vellinum í síðustu sex leikjunum í Úrvalsdeildinni. Svo sjáum við hverju það skilar okkur. Við verðum að halda áfram að vera jákvæðir. Við rífum okkur í gang, tökum svo næsta leik á fimmtudaginn og leggjum allt í sölurnar."
Eins og Andrew segir þá verða menn að rífa sig upp og mæta sterkir til leiks á móti Atalanta. Liverpool er þremur mörkum undir eftir fyrri leikinn en allt getur gerst!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Jarðhræringar í Liverpool! -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu! -
| Sf. Gutt
Gleðilegt sumar! -
| Sf. Gutt
Conor Bradley Leikmaður ársins hjá Norður Írum
Fréttageymslan