| Sf. Gutt
Liverpool er með í öllum keppnum nú þegar farið að síga á seinni hluta febrúar. Svoleiðis á það að vera segir Andrew Robertson.
,,Við viljum vera með í baráttunni á öllum vígstöðvum. Við viljum vinna alla titla sem eru í boði. Til þess er bara ein leið og hún er sú að halda sér sem lengst í keppnunum!"
Þetta þýðir auðvitað meira leikjaálag. En keppnistímabilin eru skemmtilegust þegar allt er undir sem allra lengst í öllum keppnum!
TIL BAKA
Viljum berjast á öllum vígstöðvum!

Liverpool er með í öllum keppnum nú þegar farið að síga á seinni hluta febrúar. Svoleiðis á það að vera segir Andrew Robertson.
,,Við viljum vera með í baráttunni á öllum vígstöðvum. Við viljum vinna alla titla sem eru í boði. Til þess er bara ein leið og hún er sú að halda sér sem lengst í keppnunum!"
Þetta þýðir auðvitað meira leikjaálag. En keppnistímabilin eru skemmtilegust þegar allt er undir sem allra lengst í öllum keppnum!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Búið að dagsetja Evrópuleikina -
| Sf. Gutt
Harvey Elliott lánaður -
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Alexander Isak keyptur fyrir metfé! -
| Sf. Gutt
Hvað gerist? - Uppfært í dag og fram á kvöld! -
| Sf. Gutt
Nýr varafyrirliði -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Mummi
Fjölskylduhátíð Liverpoolklúbbsins á Íslandi -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Nýtt félagsmet!
Fréttageymslan