| Sf. Gutt
Andrew Robertson spilaði ekki á móti Ajax í vikunni. Hann meiddist á hné þegar Liverpool spilaði við Napólí á Ítalíu í síðustu viku og gat ekki leikið gegn Hollandsmeisturunum.
Andrew verður eitthvað frá og missir af landsleikjum Skotlands í landsleikjahléinu. Vonir standa til að hann verði orðinn leikfær þegar Liverpool hefur keppni á nýjan leik eftir landsleikina. Skotinn hefur ekki alveg verið upp á sitt besta það sem af er leiktíðar fekar en margir aðrir leikmenn Liverpool.
TIL BAKA
Andrew Robertson meiddur

Andrew Robertson spilaði ekki á móti Ajax í vikunni. Hann meiddist á hné þegar Liverpool spilaði við Napólí á Ítalíu í síðustu viku og gat ekki leikið gegn Hollandsmeisturunum.

Andrew verður eitthvað frá og missir af landsleikjum Skotlands í landsleikjahléinu. Vonir standa til að hann verði orðinn leikfær þegar Liverpool hefur keppni á nýjan leik eftir landsleikina. Skotinn hefur ekki alveg verið upp á sitt besta það sem af er leiktíðar fekar en margir aðrir leikmenn Liverpool.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Búið að dagsetja Evrópuleikina -
| Sf. Gutt
Harvey Elliott lánaður -
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Alexander Isak keyptur fyrir metfé! -
| Sf. Gutt
Hvað gerist? - Uppfært í dag og fram á kvöld! -
| Sf. Gutt
Nýr varafyrirliði -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Mummi
Fjölskylduhátíð Liverpoolklúbbsins á Íslandi -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Nýtt félagsmet!
Fréttageymslan