| Sf. Gutt
Meiðsli Andrew Robertson gátu verið verri. Hann meiddist á ökkla á sunnudaginn þegar Liverpool mætti Bilbao og varð að fara af velli.
Í gær var tilkynnt að Andrew hefði orðið fyrir liðbandameiðslum en hann þyrfti ekki að fara í aðgerð. Skotinn missir þó af fyrstu leikjum leiktíðarinnar. Hugsanlega þremur fyrstu leikjunum en eftir þá leiki er landsleikjahlé.
Það verður slæmt að missa Andrew í þessum leikjum. Það er þó bót í máli að meiðslin eru ekki jafn slæm og talið var.
TIL BAKA
Gat verið verra!

Meiðsli Andrew Robertson gátu verið verri. Hann meiddist á ökkla á sunnudaginn þegar Liverpool mætti Bilbao og varð að fara af velli.
Í gær var tilkynnt að Andrew hefði orðið fyrir liðbandameiðslum en hann þyrfti ekki að fara í aðgerð. Skotinn missir þó af fyrstu leikjum leiktíðarinnar. Hugsanlega þremur fyrstu leikjunum en eftir þá leiki er landsleikjahlé.
Það verður slæmt að missa Andrew í þessum leikjum. Það er þó bót í máli að meiðslin eru ekki jafn slæm og talið var.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Jarðhræringar í Liverpool! -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu! -
| Sf. Gutt
Gleðilegt sumar! -
| Sf. Gutt
Conor Bradley Leikmaður ársins hjá Norður Írum
Fréttageymslan