Nýr varafyrirliði
Eftir að Trent Alexander-Arnold hélt á braut fyrr í sumar þurfti að skipa nýjan varafyrirliða. Nýr fyrirliði til vara hefur nú verið valinn.
Fyrir valinu varð Andrew Robertson. Skotinn verður því framvegs til taks ef Virgil van Dijk leiðir ekki liðið. Þetta er gott val því Adrew er einn leikreyndasti leikmaður Liverpool og þekkir allt sem snýr að félaginu út og inn.
Andrew er ekki alveg ókunnugur því að leiða Liverpool sem fyrirliði. Hann hefur verið fyrirliði sjö sinnum í þeim 344 leikjum sem hann hefur spilað fyrir Liverpool.
-
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Mummi
Fjölskylduhátíð Liverpoolklúbbsins á Íslandi -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Nýtt félagsmet! -
| Sf. Gutt
Verðlaun í fyrsta leik! -
| Sf. Gutt
Enn orðaður við Liverpool -
| Sf. Gutt
Sagan endalausa! -
| Sf. Gutt
Verðlaun í fyrsta leik! -
| Mummi
Miðasala á Liverpoolleiki -
| Sf. Gutt
Áhorfandi settur í bann!