| Ólafur Haukur Tómasson
Varnarmaðurinn Jamie Carragher átti frábærann leik í gær og hann var meira en ánægður með spilamennsku liðs síns gegn Englandsmeisturunum í Chelsea.
"Þetta var mjög góður og mikilvægur sigur fyrir okkur," sagði Carragher.
"Við þurftum góða byrjun og náðum henni og komumst yfir og svo bætti Jermaine Pennant við öðru marki og það gaf okkur mikið sjálfstraust."
"Við vissum að leikmenn Chelsea myndu koma sterkir í seinni hálfleikinn en við vörðumst mjög vel og vorum betri og hefðum jafnvel getað bætt við mörkum undir lokin."
Jamie Carragher var að mörgum talinn maður leiksins en hann átti frábæran leik í gær og hélt Didier Drogba algjörlega í skefjum.
TIL BAKA
Carragher: Þetta var mikilvægur sigur
"Þetta var mjög góður og mikilvægur sigur fyrir okkur," sagði Carragher.
"Við þurftum góða byrjun og náðum henni og komumst yfir og svo bætti Jermaine Pennant við öðru marki og það gaf okkur mikið sjálfstraust."
"Við vissum að leikmenn Chelsea myndu koma sterkir í seinni hálfleikinn en við vörðumst mjög vel og vorum betri og hefðum jafnvel getað bætt við mörkum undir lokin."
Jamie Carragher var að mörgum talinn maður leiksins en hann átti frábæran leik í gær og hélt Didier Drogba algjörlega í skefjum.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu! -
| Sf. Gutt
Gleðilegt sumar! -
| Sf. Gutt
Conor Bradley Leikmaður ársins hjá Norður Írum -
| Sf. Gutt
Þrjú stig duga!
Fréttageymslan