Alonso og Gonzalez ekki með um helgina
Xabi Alonso og Mark Gonzalez missa báðir af leiknum gegn Manchester City á morgun vegna meiðsla sem þeir urðu fyrir í leiknum gegn PSV. Jermaine Pennant gæti spilað með um helgina en læknir liðsins mun athuga hvort hann sé leikhæfur.
Auk tvímenningana eru á sjúkralista: Stephen Warnock (uppskurður á nára - 2 vikur), Momo Sissoko (uppskurður á öxl - 3 mánuðir) og Harry Kewell (höfuð, herðar, hné og tær.. - hver veit hvenær hann snýr aftur?)
-
| Sf. Gutt
Trent heldur á braut -
| Sf. Gutt
Curtis kom Liverpool á toppinn! -
| Sf. Gutt
Jarðhræringar í Liverpool! -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Sf. Gutt
Njótum stundarinnar! -
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir!