Robbie Fowler og Fabio Aurelio ekki með á morgun
Robbie Fowler og Fabio Aurelio munu ekki leika með Liverpool gegn Maccabi Haifa í forkeppni Meistaradeildarinnar á Anfield á morgun vegna meiðsla.
Robbie Fowler er meiddur á hné og Fabio Aurelio á kálfa en vonast er til að þeir verði ekki lengi frá. Þá verða Daniel Agger og Mark Gonzalez tiltækir fyrir leikinn en þeir misstu af leiknum gegn Mainz vegna meiðsla. Einnig er reiknað með að Steve Finnan geti leikið á morgun. Aðrir leikmenn Liverpool eru klárir í bátana.
-
| Sf. Gutt
Aftur til æfinga -
| Sf. Gutt
Minningarorð Arne Slot -
| Sf. Gutt
Í minningu Diogo Jota -
| Sf. Gutt
Bræðurnir Diogo og André bornir til grafar -
| Sf. Gutt
Diogo Jota látinn -
| Sf. Gutt
Af EM -
| Sf. Gutt
Bara Real Madrid! -
| Sf. Gutt
Þrír Evrópumeistarar! -
| Sf. Gutt
Æfingaleikir sumarsins -
| Sf. Gutt
Annar nýr markmaður