Robbie Fowler og Fabio Aurelio ekki með á morgun
Robbie Fowler og Fabio Aurelio munu ekki leika með Liverpool gegn Maccabi Haifa í forkeppni Meistaradeildarinnar á Anfield á morgun vegna meiðsla.
Robbie Fowler er meiddur á hné og Fabio Aurelio á kálfa en vonast er til að þeir verði ekki lengi frá. Þá verða Daniel Agger og Mark Gonzalez tiltækir fyrir leikinn en þeir misstu af leiknum gegn Mainz vegna meiðsla. Einnig er reiknað með að Steve Finnan geti leikið á morgun. Aðrir leikmenn Liverpool eru klárir í bátana.
-
| Sf. Gutt
Allt jákvætt! -
| Sf. Gutt
Skammarlegt tap! -
| Sf. Gutt
Mikil tilhlökkun í Plymouth -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Liverpool og Newcastle United mætast í úrslitum! -
| Sf. Gutt
Í úrslit annað árið í röð! -
| Sf. Gutt
Spáð í spilin -
| Sf. Gutt
Trent meiddur -
| Mummi
Miðasala á Liverpool – Newcastle -
| Sf. Gutt
Hvað gerist? - Uppfært í dag og fram á kvöld!