Antonio Barragan farinn til Deportivo La Coruna
Sala Antonio Barragan frá Liverpool til Deportivo La Coruna er nú endanlega frágengin en félögin komust að munnlegu samkomulagi um félagaskiptin fyrir um mánuði. Deportivo borgar jafnvirði 675 þúsund punda fyrir Antonio en Liverpool mun geta keypt hann aftur eftir tvö eða þrjú ár á 475 þúsund pund.
Antonio Barragan, sem er 19 ára og gekk til liðs við Liverpool fyrir ári, hefur aðeins leikið einn leik með aðalliðinu, en þá kom hann inná sem varamaður gegn CSKA Sofia í þriðju umferð forkeppni meistaradeildarinnar.
-
| Sf. Gutt
Jarðhræringar í Liverpool! -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu! -
| Sf. Gutt
Gleðilegt sumar! -
| Sf. Gutt
Conor Bradley Leikmaður ársins hjá Norður Írum