Antonio Barragan farinn til Deportivo La Coruna
Sala Antonio Barragan frá Liverpool til Deportivo La Coruna er nú endanlega frágengin en félögin komust að munnlegu samkomulagi um félagaskiptin fyrir um mánuði. Deportivo borgar jafnvirði 675 þúsund punda fyrir Antonio en Liverpool mun geta keypt hann aftur eftir tvö eða þrjú ár á 475 þúsund pund.
Antonio Barragan, sem er 19 ára og gekk til liðs við Liverpool fyrir ári, hefur aðeins leikið einn leik með aðalliðinu, en þá kom hann inná sem varamaður gegn CSKA Sofia í þriðju umferð forkeppni meistaradeildarinnar.
-
| Sf. Gutt
Liverpool kaupir Giovanni Leoni -
| Sf. Gutt
Spáð í spilin -
| Sf. Gutt
Diogo Jota og Andre Silva minnst -
| Sf. Gutt
Nýjasta nýtt úr sögunni endalausu -
| Sf. Gutt
Liverpool vill kaupa Marc Guehi -
| Sf. Gutt
Setjum undir okkur hausinn! -
| Sf. Gutt
Spáð í spilin -
| Sf. Gutt
Jafnt í krýningarleiknum -
| Sf. Gutt
Niðurtalning - 3. kapítuli -
| Sf. Gutt
Væri gaman að byrja með verðlaunum!