Hamann stendur frammi fyrir erfiðu vali
Dietmar Hamann segir að Liverpool vilji selja sig en hann langar ekkert sérstaklega að fara. Hann mun gera upp hug sinn á næstu dögum. Hann ræddi framtíð sína við Chris Bascombe hjá Liverpool Echo.
"Hjarta mitt liggur hjá Liverpool en auðvitað verð ég að taka mark á því sem mér hefur verið sagt og gera það sem rétt er. Sú ákvörðun að selja mig kemur mér ekki í opna skjöldu en það er erfitt fyrir mig að ákveða hvort ég vilji fara eða ekki. Ég kem til Englands síðar í vikunni og þá mun ég ákveða hvort ég fari til Bolton. Það er eina félagið sem sýnt hefur á mér áhuga. Ég gæti ákveðið að vera um kyrrt eða fara. Ég verð að íhuga framtíð mína vandlega.".
-
| Sf. Gutt
Endurtekið efni! -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Kostas Tsimikas gerir nýjan samning -
| Sf. Gutt
Áfram í undanúrslit! -
| Sf. Gutt
Sterkur sigur! -
| Sf. Gutt
Thiago ennþá meiddur -
| Sf. Gutt
Jürgen Klopp setur nýtt félagsmet! -
| Sf. Gutt
Evrópuvegferð Liverpool byrjaði vel! -
| Sf. Gutt
Gerum allt sem við getum til að vinna! -
| Sf. Gutt
Ben Doak kominn með nýjan samning