Sami fannst brottreksturinn strangur
Sami Hyypia fannst það strangur dómur hjá Phil Dowd dómara leiksins gegn Everton að reka Steven Gerrard af leikvelli.
"Ég veit ekki hvort dómarinn hafi þurft að gefa Stevie fyrra gula spjaldið. Ég held að það sé hins vegar ekki hægt að mótmæla því að seinna gula spjaldið var rétt en þegar hann gaf það fyrra fyrir litlar sakir hefði hann kannski getað sleppt honum í seinna atvikinu. Stevie er mikil leiðtogi í liði okkar og hann tekur á sig mikla ábyrgð svo að það var undir okkur hinum sem eftir voru á vellinum komið að taka á okkur meiri ábyrgð. Það gerðum við.
Við þurftum að leggja hart að okkur. Það gerðum við og í lok leiks vorum við mjög ánægðir. Varnarlega man ég ekki eftir mörgum marktækifærum sem þeir fengu og þeir áttu ekki sinn besta dag. Við pressuðum þá vel og náðum mikið af seinni boltum."
-
| Sf. Gutt
Ánægður með markið! -
| Sf. Gutt
Dagurinn sem breytti Liverpool F.C.! -
| Sf. Gutt
Hvatning frá núverandi fyrirliða! -
| Sf. Gutt
Hvatning frá fyrrum fyrirliða! -
| Sf. Gutt
Mestu hrakfarir í marga áratugi! -
| Sf. Gutt
Lengi getur vont versnað! -
| Sf. Gutt
Væntumþykjan hverfur! -
| Sf. Gutt
Ný félagsmet! -
| Sf. Gutt
Ég ber fulla ábyrð! -
| Sf. Gutt
Metjöfnun!

