| Gísli Kristjánsson
Neil Mellor sem er á láni frá Liverpool tryggði Wigan öll þrjú stigin á Riverside Stadium í dag þegar að liðið lagði Middlesbrough að velli 2-3.
Þessi ungi markaskorari skoraði á 90. mínútu eftir að leikmönnum Middlesbrough mistókst að hreinsa frá eftir hornspyrnu gestanna.
Einnig skoraði lánsmaðurinn og fyrrum leikmaður Liverpool, David Thompson og er greinilegt að Paul Jewell knattspyrnustjóri Wigan veit hvað hann er að gera á leikmannamarkaðnum.
Jewell sagði: "Ég sagði við þá (Mellor og Thompson) fyrir leikinn að nýjir menn hjá mér ættu það oft til að skora í sínum fyrsta leik. Mellor beið með það fram á 90. mínútu í dag."
"Ég er ánægður fyrir hönd þeirra beggja og fyrir hönd liðsins því við spiluðum vel í dag og verðskulduðum öll stigin."
TIL BAKA
Neil Mellor tryggði Wigan sigur

Þessi ungi markaskorari skoraði á 90. mínútu eftir að leikmönnum Middlesbrough mistókst að hreinsa frá eftir hornspyrnu gestanna.
Einnig skoraði lánsmaðurinn og fyrrum leikmaður Liverpool, David Thompson og er greinilegt að Paul Jewell knattspyrnustjóri Wigan veit hvað hann er að gera á leikmannamarkaðnum.
Jewell sagði: "Ég sagði við þá (Mellor og Thompson) fyrir leikinn að nýjir menn hjá mér ættu það oft til að skora í sínum fyrsta leik. Mellor beið með það fram á 90. mínútu í dag."
"Ég er ánægður fyrir hönd þeirra beggja og fyrir hönd liðsins því við spiluðum vel í dag og verðskulduðum öll stigin."
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Diogo Jota látinn -
| Sf. Gutt
Af EM -
| Sf. Gutt
Bara Real Madrid! -
| Sf. Gutt
Þrír Evrópumeistarar! -
| Sf. Gutt
Æfingaleikir sumarsins -
| Sf. Gutt
Annar nýr markmaður -
| Sf. Gutt
Milos Kerkez kominn til Liverpool -
| Sf. Gutt
Nathaniel Phillips heldur á braut -
| Sf. Gutt
Skjaldarleikurinn liggur fyrir! -
| Sf. Gutt
Florian Wirtz keyptur fyrir metfé!
Fréttageymslan