Neil Mellor á leið til Wigan?
Neil Mellor, sóknarmaður Liverpool sem nýstiginn er upp úr erfiðum hnémeiðslum, er að öllum líkindum á leið til Wigan á láni út þetta tímabil. Wigan hefur þar að auki fengið til sín að láni annan leikmann sem hefur verið á mála hjá Liverpool, David Thompson. BBC greinir frá því að Wigan og Neil séu mjög nálægt því að ná samkomulagi um félagaskiptin. Wigan hefur svo þann möguleika að kaupa Neil Mellor að loknu tímabilinu.
Það kemur væntanlega í ljós fljótlega hvort af þessu verður.
-
| Sf. Gutt
Diogo Jota látinn -
| Sf. Gutt
Af EM -
| Sf. Gutt
Bara Real Madrid! -
| Sf. Gutt
Þrír Evrópumeistarar! -
| Sf. Gutt
Æfingaleikir sumarsins -
| Sf. Gutt
Annar nýr markmaður -
| Sf. Gutt
Milos Kerkez kominn til Liverpool -
| Sf. Gutt
Nathaniel Phillips heldur á braut -
| Sf. Gutt
Skjaldarleikurinn liggur fyrir! -
| Sf. Gutt
Florian Wirtz keyptur fyrir metfé!