Neil Mellor á leið til Wigan?
Neil Mellor, sóknarmaður Liverpool sem nýstiginn er upp úr erfiðum hnémeiðslum, er að öllum líkindum á leið til Wigan á láni út þetta tímabil. Wigan hefur þar að auki fengið til sín að láni annan leikmann sem hefur verið á mála hjá Liverpool, David Thompson. BBC greinir frá því að Wigan og Neil séu mjög nálægt því að ná samkomulagi um félagaskiptin. Wigan hefur svo þann möguleika að kaupa Neil Mellor að loknu tímabilinu.
Það kemur væntanlega í ljós fljótlega hvort af þessu verður.
-
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Álfumet hjá Mohamed Salah! -
| Sf. Gutt
Ibrahima Konaté ekki til Íslands -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Goðsagnirnar unnu! -
| Sf. Gutt
Hefði betur þagað! -
| Sf. Gutt
Minningarorð Jürgen Klopp -
| Sf. Gutt
Það var fyrir tíu árum! -
| Sf. Gutt
Hefur engar áhyggjur af Florian!