Hamann tæpur fyrir helgina
Óvíst er hvort Dietmar Hamann geti leikið með Liverpool gegn Middlesborough. Hann gat ekkert æft í gær vegna meiðsla sem komu í kjölfar hinnar hrikalegu tæklingar Essien á þriðjudagskvöld en Hamann er mikið marinn eftir hana. Sársaukinn jókst svo er leið á gærdaginn.
Læknalið Liverpool mun skoða Hamann betur í dag til að kanna hvort hann verði leikhæfur á laugardag.
Þess má geta að UEFA er að kanna möguleikann á því að Essien verið refsað þrátt fyrir að dómarinn hafi ekki refsað honum í leiknum sjálfum.
-
| Sf. Gutt
Ánægður með markið! -
| Sf. Gutt
Dagurinn sem breytti Liverpool F.C.! -
| Sf. Gutt
Hvatning frá núverandi fyrirliða! -
| Sf. Gutt
Hvatning frá fyrrum fyrirliða! -
| Sf. Gutt
Mestu hrakfarir í marga áratugi! -
| Sf. Gutt
Lengi getur vont versnað! -
| Sf. Gutt
Væntumþykjan hverfur! -
| Sf. Gutt
Ný félagsmet! -
| Sf. Gutt
Ég ber fulla ábyrð! -
| Sf. Gutt
Metjöfnun!

