Hamann tæpur fyrir helgina
Óvíst er hvort Dietmar Hamann geti leikið með Liverpool gegn Middlesborough. Hann gat ekkert æft í gær vegna meiðsla sem komu í kjölfar hinnar hrikalegu tæklingar Essien á þriðjudagskvöld en Hamann er mikið marinn eftir hana. Sársaukinn jókst svo er leið á gærdaginn.
Læknalið Liverpool mun skoða Hamann betur í dag til að kanna hvort hann verði leikhæfur á laugardag.
Þess má geta að UEFA er að kanna möguleikann á því að Essien verið refsað þrátt fyrir að dómarinn hafi ekki refsað honum í leiknum sjálfum.
-
| Sf. Gutt
Mistök viðurkennd! -
| Sf. Gutt
Lygileg atburðarás! -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Endurtekið efni! -
| Sf. Gutt
Kostas Tsimikas gerir nýjan samning -
| Sf. Gutt
Áfram í undanúrslit! -
| Sf. Gutt
Sterkur sigur! -
| Sf. Gutt
Thiago ennþá meiddur -
| Sf. Gutt
Jürgen Klopp setur nýtt félagsmet! -
| Sf. Gutt
Evrópuvegferð Liverpool byrjaði vel!