Munum sjá meira af Josemi
Rafael Benítez segir að Josemi eigi eftir að koma meira við sögu í vetur heldur en síðasta vetur en Josemi hefur vakið athygli fyrir frammistöðu sína gegn CSKA Sofiu og CSKA Moskvu. Hann var mikið meiddur á síðasta tímabili og frammistaða hans var reyndar ansi misjöfn í þeim leikjum sem hann spilaði, en Benítez er sannfærður um ágæti hans.
"Josemi getur orðið mikilvægur leikmaður fyrir okkur. Hann er góður leikmaður, sókndjarfur og hann er að venjast enska boltanum betur. Hann spilaði mjög vel sem miðvörður í síðustu viku. Ég vissi að hann gæti spilað þá stöðu því að hann var í þeirri stöðu í heilt ár hjá Malaga. Hann getur auðvitað líka spilað sem hægri bakvörður svo að hann gefur okkur nýja möguleika.
Hann var óheppinn á síðasta tímabili vegna mikilla meiðsla en ef hann heldursér heilum verður hann mikilvægur leikmaður í hópnum í vetur."
-
| Sf. Gutt
Af samningamálum Mohamed Salah -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Sf. Gutt
Grannarimmunni frestað! -
| Sf. Gutt
Síðasti grannaslagurinn á Goodison Park! -
| Sf. Gutt
Jafntefli í ótrúlegum leik! -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Nýt hverrar mínútu hérna! -
| Sf. Gutt
Darwin tryggði sigur í blálokin! -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum -
| Sf. Gutt
Uppskrift að Evrópukvöldi!