Stóra Harvey Elliott málið

Harvey Elliott er í undarlegri stöðu. Hann var lánaður til Aston Villa í fyrrasumar og í lánssamningnum var kveðið á um að eftir tíu leiki myndi kaupskylda virkjast. Villa ætlaði að kaupa Harvey fyrir 35 milljónir sterlingspunda.
Harvey hefur enn ekki náð tíu leikjum. Ef rétt er þá er hann nú kominn með sjö leiki en næst víst er að þeir vera ekki fleiri því hann hefur ekki náð að vinna sig í álit hjá Unai Emery framkvæmdastjóra Aston Villa.
Hugsanlegt er talið að Harvey geti spilað í Bandaríkjunum þegar næsta leiktíð hefst þar. Það er þó ekki fullljóst. En verst er fyrir Harvey að geta ekki spilað fótbolta mánuðum saman.
-
| Sf. Gutt
Jafnt á útivelli gegn toppliðinu -
| Sf. Gutt
Af Afríkukeppninni -
| Sf. Gutt
Óvíst um Hugo Ekitike -
| Sf. Gutt
Gleði og sorg -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Hundrað sinnum haldið hreinu! -
| Sf. Gutt
Áramótakveðja frá Arne Slot! -
| Sf. Gutt
Áramótakveðjur! -
| Sf. Gutt
Af Afríkukeppninni -
| Sf. Gutt
Jólafrí!

