Torvelt í Tyrklandi!
Tap Liverpool fyrir Galatasaray í Tyrklandi þurfti ekki endilega að koma á óvart. Liverpool hefur nefnilega gengið mjög illa gegn tyrkneskum liðum í Tyrklandi.
Eini sigur Liverpool í Tyrklandi kom í ágúst 2010 á valdatíð Roy Hodgson. Liverpool vann þá 1:2 sigur á Trabzonspor. Fyrra mark Liverpool var sjálfsmark en Dirk Kuyt skoraði það seinna.
Samt hefur Liverpool unnið tvo titla í Tyrklandi. Fyrst skal auðvitað telja Kraftaverkið í Istanbúl þegar Liverpool vann Evrópubikarinn eftir vítaspyrnukeppnissigur gegn AC Milan 2005. Liverpool vann svo Stórbikar Evrópu 2019 eftir sigur á Chelsea í vítaspyrnukeppni.
-
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Hefði betur þagað! -
| Sf. Gutt
Minningarorð Jürgen Klopp -
| Sf. Gutt
Það var fyrir tíu árum! -
| Sf. Gutt
Hefur engar áhyggjur af Florian! -
| Sf. Gutt
Tveir fá frí frá landsleikjum -
| Sf. Gutt
Bobby saknar vinar í stað -
| Sf. Gutt
Lagt upp flest færi! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bill Shankly -
| Sf. Gutt
Federico Chiesa bætt í hópinn