Minningarorð Jürgen Klopp
![]()
Jürgen Klopp er harmi sleginn. Hann sendi frá sér þessi minningarorð um Diogo Jota. Hér má lesa hugleiðingar Jürgen sem eins og aðrir syrgja fallinn félaga.
,,Á þessum tímapunkti veit ég ekki mitt rjúkandi ráð! Það hlýtur að vera einhver stærri tilgangur! En ég átta mig ekki á honum! Ég er miður mín eftir að hafa heyrt af fráfalli Diogo og André bróður hans."
,,Diogo var ekki aðeins frábær leikmaður. Hann var líka frábær vinur, ástríkur og umhyggjusamur eiginmaður og faðir. Við munum sakna þín ólýsanlega mikið! Ég beini bænum mínum, hugsunum og styrk til Rute, barnanna, fjölskyldunnar, vina og allra þeirra sem elska þau."
,,Hvíldu í friði - Ástarkveðjur J"
-
| Sf. Gutt
Allt í uppnámi eftir hörð orð Mohamed Salah! -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu -
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Ánægður með markið! -
| Sf. Gutt
Dagurinn sem breytti Liverpool F.C.! -
| Sf. Gutt
Hvatning frá núverandi fyrirliða! -
| Sf. Gutt
Hvatning frá fyrrum fyrirliða! -
| Sf. Gutt
Mestu hrakfarir í marga áratugi! -
| Sf. Gutt
Lengi getur vont versnað!

