Niðurtalning - 3. kapítuli
Það styttist! Úrslitaleikurinn á sunnudaginn verður aðeins þriðja viðureign Liverpool og Newcastle United hingað til í Deildarbikarnum!
+ 1995/96. Liverpool:Newcastle United. 0:1.
+ 2097/98. Newcastle United:Liverpool. 0:2. Eftir framlengingu. Michael Owen og Robbie Fowler.
Úrslitaleikurinn á sunnudaginn verður sem sagt í þriðja sinn sem liðin lenda saman í Deildarbikarnum. Hingað til hafa liðin skipt með sér sigrum. Við vonum að Liverpool komist yfir í viðureignum á sunnudaginn!
-
| Sf. Gutt
Hef ekki hugmynd! -
| Sf. Gutt
Fimm sinnum tuttugu! -
| Sf. Gutt
Goðsagnaleikur í uppsiglingu -
| Heimir Eyvindarson
Bakverðirnir mætast í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Trent klár um miðjan apríl -
| Sf. Gutt
Framgangan og úrslitin vonbrigði! -
| Sf. Gutt
Við munum koma sterkir til baka! -
| Sf. Gutt
Út um þúfur á Wembley! -
| Sf. Gutt
Búið að velja lið Liverpool -
| Sf. Gutt
Spáð í spilin