Niðurtalning - 3. kapítuli
Það styttist! Úrslitaleikurinn á sunnudaginn verður aðeins þriðja viðureign Liverpool og Newcastle United hingað til í Deildarbikarnum!
+ 1995/96. Liverpool:Newcastle United. 0:1.
+ 2097/98. Newcastle United:Liverpool. 0:2. Eftir framlengingu. Michael Owen og Robbie Fowler.
Úrslitaleikurinn á sunnudaginn verður sem sagt í þriðja sinn sem liðin lenda saman í Deildarbikarnum. Hingað til hafa liðin skipt með sér sigrum. Við vonum að Liverpool komist yfir í viðureignum á sunnudaginn!
-
| Sf. Gutt
Meiðslafréttir -
| Sf. Gutt
Jafnt í fyrsta leik ársins -
| Sf. Gutt
Matt Beard borinn til grafar -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu -
| Sf. Gutt
Fyrir 15 árum! -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Álfumet hjá Mohamed Salah! -
| Sf. Gutt
Ibrahima Konaté ekki til Íslands -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir