Gapko ekki með á æfingu í dag
Blaðamenn fengu að fylgjast með síðustu æfingu Liverpool liðsins á AXA æfingasvæðinu, fyrir leikinn gegn PSG annað kvöld. Athygli vakti að Cody Gapko var hvergi sjáanlegur. Ekkert hefur verið staðfest um ástæðu fjarveru Gapko, það kemur í ljós á blaðamannafundi Slot í París í kvöld.
Yngstu leikmennirnir á æfingunni í dag voru þeir James McConnell, Trey Nyoni og Rio Ngumoha. Conor Bradley, Joe Gomez og Tyler Morton eru ennþá meiddir og voru ekki á svæðinu í dag.
Hér má sjá myndband af æfingunni í dag.
-
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Trent heldur á braut -
| Sf. Gutt
Jarðhræringar í Liverpool! -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Sf. Gutt
Njótum stundarinnar! -
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir!