Gapko ekki með á æfingu í dag
Blaðamenn fengu að fylgjast með síðustu æfingu Liverpool liðsins á AXA æfingasvæðinu, fyrir leikinn gegn PSG annað kvöld. Athygli vakti að Cody Gapko var hvergi sjáanlegur. Ekkert hefur verið staðfest um ástæðu fjarveru Gapko, það kemur í ljós á blaðamannafundi Slot í París í kvöld.
Yngstu leikmennirnir á æfingunni í dag voru þeir James McConnell, Trey Nyoni og Rio Ngumoha. Conor Bradley, Joe Gomez og Tyler Morton eru ennþá meiddir og voru ekki á svæðinu í dag.
Hér má sjá myndband af æfingunni í dag.
-
| Sf. Gutt
Enn þokast Mohamed Salah upp listann! -
| Sf. Gutt
Cody Gakpo gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Meistaradeildarhópur Liverpool staðfestur! -
| Sf. Gutt
Fyrsta æfingin! -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Af lánsmönnum -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Áhættunnar virði! -
| Sf. Gutt
Búið að dagsetja Evrópuleikina -
| Sf. Gutt
Harvey Elliott lánaður